Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 88

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 88
84 ákveðin tala aðilja, eftir því í hvaða álfum þeir eru, gætu allt af átt ákveðna tölu sæta í ráðinu, svo sem Ameríku-rikin annars vegar, Asíu- og Afríku-ríkin hinsvegar. Þá hefur það verið orðað, að þeir aðiljar skvldu hverju sinni kosnir, er ætla mætti mestu skipla þau málefni, sem hverju sinni eru efst á haugi, eða líklegastir væru til að leysa þau. Engin hindandi regla liefur þó verið sett um þetta, heldur einungis samþykkt ósk eða álit um það árið 1924, að tillit verði tekið til legu aðilja á lmettinum, þjóðkvísla, trúarbragða, menningar og auðæfa. En annars er þinginu i sjálfs vald sett, hvernig það hagar þessu máli. a. í 1. mgr. 4. gr. sm. eru lausu sætin í ráðinu uppliaflega ákveðin fjögur. Þingið átti að velja í þau, en þar til kjör gæli þar farið fram fyrsta sinni, skvldi Belgía, Brasilía, Spánn og Grikkland skij)a þau. Fyrsta þingkjörið fór svo fram 1920. í septemher 1922 samþykkti ráðið samkvæmt heimildinni í 2. mgr. 4. gr. sm. að fjölga lausu sætunum í sex, eftir tillögu full- trúa Bretlands og Frakklands. Astæðan var talin sú, að erfið- ara væri að skipta lausu sætunum réttilega milli félaganna eftir að þeir væru orðnir svo margir, meðan þau væru svo fá, enda skipti það stórveldin ekki miklu, þótt fjölgað væri, með því að einróma samþykki þarf venjulega í ráðinu til þess, að lögleg ályktun verði þar gerð. Þingið samþykkti að lokum fjölgunina, enda þótt hún mætti nokkurri mótspyrnu. Sumir óttuðust meðal annars, að ráðið vrði óstarfhæfara, ef lausu sætunum yrði fjölgað. Árið 192(5, þegar föstu sætunum var fjölgað vegna inngöngu Þýzkalands í handalagið, kom aftur fram krafa um fjölgun lausu sætanna, jafnframt kröfu Spán- ar og Brasilíu um fast sæti. Fjölgun lausu sætanna náði loks samþykki þingsins í sept. 1926 um ivo. Urðu nú lausu sætin níu og föstu sætin fimm, er Þýzkaland l)ættist i hópinn, eða fjórtún alls, og hefur svo verið síðan. 1). Eins og sagt liefur verið, kýs þingið í lausu sætin í ráð- inu. Kosningin fer fram eftir reglunum í 21. og 22. gr. þing- skapa þess (11. gr. III. B. 1. að ofan). Um kjörið voru annars settar reglur, samkvæmt heimildinni i 2. mgr. his í 4. gr. sm., með ályktun þingsins 15. sept. 1926. Ivosningin gildir til þriggja ára, þannig að livert ár velur reglulegt þing þrjá að- ilja, og liefst kjörtimi þeirra þegar að lokinni kosningu, og endar þann dag', er ný kosning fer fram í sætið að þremur árum liðnum. Ef aðili sleppir sæti sínu, t. d. af því að liann fer úr bandalaginu, áður en kjörtími hans er liðinn, fer fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.