Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 10
8 fara vel með hana og að fara vel með frjálsræði sitt er að- alsmerki góðra drengja. Þið, sem hlakkið til að fá nú að gefa ykkur að því, sem þið hafið mestan áhuga fyrir, eigið eftir að reyna, að náinið er ekki leikur einn og' að þið verðið að púla í gegn um margt, sem ykkur þykir ekkert skemmtilegt. En þetta er fyrsti forsmekkurinn af kröfu lífsins til vkkar, og það er hezt fyrir ykkur að verða slrax mannlega við og ala upp í sjálfum ykkur þá gleði, sem er lieilhrigðust, stærst og karlmannleg- ust, nl. gleðin yfir vel unnu verki, yfir að hafa staðizt sína raun, sigrazt á erfiðleikunum, hverju nafni sem nefnast. Munið að mannsorkan er svo stórkostleg, þar sem sterkur vilji stýrir henni, að henni eru litil takmörk sett, og að hvert einstakt ykkar er orkulind, sem vilji ykkar ræður, livort varið verður til samstiltra átaka þjóðfélaginu og ykkur sjálfum lil gagns og gleði, eða hvort þið látið orku vkkar fuðra stefnulaust út í loftið. Látið ekkert vaxa ykkur í augum af því að það sé of mikið verk, og þegar skemmtanalöngun og skyldan togast á, venjið ykkur þá i tíma á að taka í með skyldunni. Leggið ykkur eftir fögrum listum og alið upp smekk vkkar fyrir fegurð í hverju formi sem er, svo að þið getið notið margs í lífinu, því að öll fegurð, hvort heldur er í hljómlist, skáldskap, málara- eða myndalist, auðgar þann, sem kann að meta liana. Skemmtið ykkur til að hressa vkkur, en lifið ekki til að skemmta ykkur. Minnist þess, að áfengi er hættu- legt fyrir veikan vilja og eitur hverjum andlega starfandi manni. Það er siðmenningarvottur að nota það vel, en það er sama og að nota það lítið. Farið vel með líkama ykkar og teljið ekki eftir ykkur tímann, sem fer í sund, skíðahlaup og aðrar útiíþróttir, sem veita hæði líkamlega og andlega hressingu i senn. Og þó að ykkur finnist þið vera fátæk, þá eruð þið þó svo rík. Þið eigið æskuna fram yfir þá eldri, menntunina fram yfir jafnaldra ykkar og þegar þar við hælist trúin á fram- tíðina, lifið, landið og sjálf ykkur, þá er ánægjulegt að fagna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.