Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 33
31 Sigurbjörn Einarsson hlaut textann Matt. 7,24—27. Guðmundur Helgason lilaut textann Lúk. 19,1—10. Prófinu var lokið 30. maí. Prófdómarar voru: sr. Bjarni Jónsson vigsluhiskup við fyrra prófið og sr. Arni Sigurðsson og sr. Bjarni Jónsson við siðara prófið. Undirbúningspróf í grísku. Fimmtudaginn 10. fehr. 1938 gengu 2 stúdentar undir prófið. Björn Björnsson hlaut IOV2 stig. Stefán Snævarr hlaut IOV2 stig. Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). Fjórtán stúdentar luku því prófi í lok síðara misseris. II. Fgrsti hluti embættisprófs. Tveir stúdentar luku því prófi í lok fyrra misseris og 4 í lok síðara misseris. III. Annar hluti embættisprófs. Tveir stúdentar luku þvi prófi í lok fyrra misseris og 3 í lok síðara misseris. IV. Þriðji hluti embættisprófs. 1 lok fyrra misseris luku 2 stúdentar þriðja lduta em- hættisprófs. Skriflega prófið fór fram 7., 8. og 10. janúar. Verkefni voru þessi: I. I lyflæknisfræði: Mænusótt; útbreiðsla, einkenni, gangur og afleiðingar. II. I handlæknisfræði: Tuberculosis renis, pathogenesis, einkenni, greining og meðferð. III. í réttarlæknisfræði: Lýsið drukknun og helztu ein- kennum hennar við lcrufningu. $

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.