Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 41
39 X. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI Prófessor SigurSur P. Sívertsen. Sigurður Sívertsen var fæddur 2. okt. 1868 að Höfn í Borgarfirði. Bjuggu þar foreldrar lians, Pétur Sívertsen Sig- urðsson, Bjarnasonar riddara Sívertsens, og seinni kona lians, Steinunn Þorgrímsdóttir, prests Thorgrímsens í Saur- i)æ, Guðmundssonar. Þau lijón voru systrabörn, Helgi hiskup Thordersen móðurbróðir heggja. Þcgar Sigurður var tíu ára gamall, fór hann að Iválfatjörn á Vatnsleysuströnd til séra Stefáns Thorarensens og Steinunnar konu hans, föðursystur sinnar. Dvaldist hann þar fjóra næstu vetur, en var heima á sumrum með móður sinni, sem l)jó áfram í Höfn eftir lát manns síns. Veturinn 1882—3 lærði Sigurður undir skóla á Gilsbakka hjá séra Magnúsi Andréssyni, mági sínum. Hann gekk inn i Lærða skólann 1883 og útskrifaðist þaðan 1889, með í. einkunn. Sama sumar sigldi hann til há- skólans í Kaupmannahöfn og nam þar guðfræði árin 1889— 1895. Hann lauk embættisprófi með I. einkunn 1895 og hvarf að því búnu aftur lieim til íslands. Eftir heimkomuna var liann þrjá vetur kennari í Rejdíja- vik og hélt jafnframt uppi fjölsóttum barnaguðsþjónustum. Um nýár 1896 tók hann, ásamt séra Jóni Helgasyni presta- skólakennara og Bjarna Símonarsyni guðfræðiskandídat, að gefa úl Llaðið „Verði ljós“ og var einn af ritstjórum þess 1896—9. Áfið 1898, 12. júní, vígðist séra Sigurður prestur að Ut- skálum, og þjónaði þvi prestakalli í eitt ár. Þá sótti hann um Hol' í Vopnafirði, lilaut kosningu og fékk veitingu fyrir prestakallinu 16. júní 1899. Nokkrum dögum síðar, 27. júní, gekk hann að eiga Þórdísi Helgadóttur, lektors Hálfdanarsonar. Þau eignuðust 3 hörn, og eru 2 þeirra á lífi (Steinunn og Ilelgi). Sambúð þeirra hjóna varð ekki löng, aðeins 4 ár, því að frú Þórdís andaðist 28. júlí 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.