Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 43
-11 ýmsar erlendar bækur til grundvallar við kennsluna. í sið- fræði skipti hann einnig nokkuð um kennslubækur. En liægt og liægt færðist kennsla hans bæði i þessum kennslugreinum hans og öðrum i það horf, að hann veitti sem mesta fræðslu í fyrirlestrum. Þannig eignaðist hann smám saman mjög mikil drög að kennslubókum í fræðigreinum sínum og hafði í hvggju að vinna að útgáfu þeirra, ef lieilsa hans og aðstæð- ur leyfðu. Auk trúarsögu Nýja testamentisins samdi hann og lét prenta þessar bækur, sem allar liafa að meira eða minna leyti verið notaðar við kennslu í guðfræðisdeildinni: 1. Opinberunarrit síð-gyðingdómsins. 2. Fimm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, með greinargjörð um uppruna þeirra. 3. Samanburð Samstofna guðspjallanna. Hann var ástsæll af nemendum sínum, og bar margt til þess. Hann lagði mestu alúð við kennslu sína, og mun það aldrei hafa komið fyrir, að hann færi í kennslustund án þess að liafa búið sig rækilega undir liana. Engum nemenda hans gat dulizt það, hversu hann kostaði kapps um að vanda þeim veganesti og láta þá hafa fræðslunnar sem mest not. Kennsla hans var öll ljós. Hann þaulhugsaði það, sem hann ætlaði að segja, og skipaði því niður vel og skilmerkilega og af vísindalegri nákvæmni, hvað eina átti að koma í réttri röð og á sínum stað. En mest var vert um náin persónuleg kynni af honiim, og þeirra áttu allir nemendur lians kost. Honum var það ekki nóg að veita þeim fræðslu, lieldur vildi hann blása ,þeim i brjóst meiri kærleika til kristni og kirkju og ala þá þannig upp til þess að vinna því málefni, sem honum var helgast og hjartfólgnast. Hann hafði í því skyni með þeim fundi til þess að ræða um andleg mál, að jafnaði einu sinni í mánuði öll árin, sem hann var háskólakennari. Flestir fundanna munu liafa verið haldnir á heimili lians. Því betur sem nemendur lians kvnntust Iioniun, því meir elskuðu þeir bann og virtu. Hann varð flestum þeirra meira en kennari, liann varð þeim eins og eldri bróðir eða faðir. Hann rétti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.