Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 47
45 Asmundi Guðmundssyni prófessor, í samráði við nefnd kosna á prestastefnu. 5. Apokrýfar bækur Gamla testamentisins. Ný þýðing. 316 + XVI bls. Rvík 1931. Með Ásmundi prófessor Guð- mundssyni gerð ný þýðing af Síraksbók og 2 öðrum rit- um, bókin búin til prentunar og séð um útgáfuna. III. Tímarit þessi hafa flutt eftir hann erirnli, ræður og ritgerðir: 1. Verði Ijós, er kom út í Reykjavík árin 1896—1904. 2. Nýtt kirkjublað, gefið út í Reykjavík 1906—1916. 3. Skírnir. Tímarit hins íslenzka Ijókmenntafélags. Erindi í árg 1917. 4. Prestafélagsritið, er kom út í Reykjavílc árin 1919—1934, alls 16 árgangar. Yar hann ritstjóri þess öll árin. 5. Kirkjuritið. Ritstjóri þess hefir hann verið, ásamt pró- fessor Ásmundi Guðmundssyni, frá því að það rit byrj- aði að koma iit í janúar 1935 og til síðara hluta ársins 1937. 6. Straumar, gefið út í Reykjavík 1927—1930. Erindi í árg. 1927. 7. Kirkjublað. Rvik 1933—1934. Grein i árg. 1933. 8. Kirke og kultur. Oslo. Erindi í árg. 1919. 9. Dansk-islandsk Kirkesag. Gefið út í Kaupmannahöfn frá árinu 1919. IV. Nokkuð fleira hefir birzt eftir hann, meðal annars: 1. Nokkur orð um félagsskap. Tvær ræður. Rvík 1913. 2. Nútímatrúfræðin. Trúmálavika stúdentafélagsins. Rvík 1922. 3. Samverkamenn Guðs. Prédikun. — Eiðakveðja. Rvílc 1928. 4. Lidt om en Præsts Embedsrejser í det nord-östlige Island. Træk af islandsk Kirke- og Menighedsliv i Nutiden. Ivöbenhavn 1930.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.