Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 47
45 Asmundi Guðmundssyni prófessor, í samráði við nefnd kosna á prestastefnu. 5. Apokrýfar bækur Gamla testamentisins. Ný þýðing. 316 + XVI bls. Rvík 1931. Með Ásmundi prófessor Guð- mundssyni gerð ný þýðing af Síraksbók og 2 öðrum rit- um, bókin búin til prentunar og séð um útgáfuna. III. Tímarit þessi hafa flutt eftir hann erirnli, ræður og ritgerðir: 1. Verði Ijós, er kom út í Reykjavík árin 1896—1904. 2. Nýtt kirkjublað, gefið út í Reykjavík 1906—1916. 3. Skírnir. Tímarit hins íslenzka Ijókmenntafélags. Erindi í árg 1917. 4. Prestafélagsritið, er kom út í Reykjavílc árin 1919—1934, alls 16 árgangar. Yar hann ritstjóri þess öll árin. 5. Kirkjuritið. Ritstjóri þess hefir hann verið, ásamt pró- fessor Ásmundi Guðmundssyni, frá því að það rit byrj- aði að koma iit í janúar 1935 og til síðara hluta ársins 1937. 6. Straumar, gefið út í Reykjavík 1927—1930. Erindi í árg. 1927. 7. Kirkjublað. Rvik 1933—1934. Grein i árg. 1933. 8. Kirke og kultur. Oslo. Erindi í árg. 1919. 9. Dansk-islandsk Kirkesag. Gefið út í Kaupmannahöfn frá árinu 1919. IV. Nokkuð fleira hefir birzt eftir hann, meðal annars: 1. Nokkur orð um félagsskap. Tvær ræður. Rvík 1913. 2. Nútímatrúfræðin. Trúmálavika stúdentafélagsins. Rvík 1922. 3. Samverkamenn Guðs. Prédikun. — Eiðakveðja. Rvílc 1928. 4. Lidt om en Præsts Embedsrejser í det nord-östlige Island. Træk af islandsk Kirke- og Menighedsliv i Nutiden. Ivöbenhavn 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.