Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Síða 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Síða 64
62 í stjórn Lánssjóðs stúdenta áttn sæti sömu menn og áður. En það eru þeir prófessor Ólafur Lárusson, Björn Árnason, cand. juris og fyrir hönd stúdenta Hannes Þórarinsson, stud. med. Upplýsingaskrifstofan starfaði með sama hætti og áður. Albert Sig- urðsson, stud. mag. veitti henni forstöðu. 1 stjórn Slúdentagarðsins kaus stúdentaráðið Karl Strand stud. med. i stað Benedikts Tómassonar, sem lauk kandidatsprófi á árinu. Varamaður Ivarls var kosinn Skúli Thoroddsen stud. med. Fjárhagur ráðsins var góður á árinu. Ágóði af hátíðahöldum stú- denta 1. des. var ca. kr. 1600.00. Stúdentaráðið veitti Garðsstjórn kr. 1000.00 rekstrarlán fyrir Stú- dentagarðinn. í sjóði við árslok voru kr. 3750.00. Auk þessa hafði ráðið með höndum ýmislegt fleira, sem ekki verður talið hér. . , _„„„ í desember 1938. ÓI. njarnason. Reikningur Lánssjóðs stúdenta 1937. Rekstrarreikningnr. Tekjur: I. Lántökugjöld ............................... kr. 46.25 II. Vextir ........................................... — 1208.64 III. Gjöf Sæunnar Bjarnadóttur .......................... — 100.00 IV. Árgjöld stúdenta ................................... — 168.00 Kr. 1522.89 Gjöld: I. Iíostnaður ....................................... kr. 130.25 II. Tekjuafgangur ................................... — 1392.64 Kr. 1522.89 Efnahagsreikningur 31. desember 1937. Eignir: I. í sparisjóði ......................................... kr. 6369.64 II. í útlánum 31. des. 1937 — 29508.20 III. 1 sjóði ................................................ — 95.76 Kr. 35973.60

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.