Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 67

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 67
65 Skipulagsskrá fyrir Gjöf Hannesar Þorsteinssonar. 1. gr. — Sjóður þessi, sem stofnaður er með dánargjöf dr. phil. Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, samkvæmt arfleiðsluskrá hans dagsettri 11. júlí 1931, nefnist Gjöf Hannesar Þorsteinssonar. 2. gr. — Sjóðurinn er eign Háskóla fslands og stendur undir stjórn háskólaráðsins, er skal varðveita eignir hans og sjá um, að þær séu gerðar arðbærar. Peningaeign sjóðsins skal geymd í Landsbanka ís- lands eða varið til kaupa á veðdeildarbréfum landsbankans, jarðrækt- arbréfum eða öðrum álíka tryggum verðbréfum. Svo má og, ef það þykir henta, kaupa fyrir fé sjóðsins fasteignir, er tryggt þykir að eiga og örugt að gefi arð. Handril þau, sem nú eru eign sjóðsins, skal háskólaráðið reyna að selja, en þó er því óheimilt að selja þau til útlanda. 3. gr. — Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða, og skal jafnan ár- lega leggja við hann a. m. k. Mo af arði þeim, sem sjóðurinn hefir haft af eignum sínum það ár. Gróði, sem sjóðurinn hlýtur við kaup eða sölu á verðbréfum eða öðrum eignum, skal allur lagður við höfuðstólinn. 4. gr. — Þeim hluta af arði sjóðsins, er eigi skal leggja við höfuð- stól samkv. 3. gr., má verja á þessa lcið: a. Til styrktar ungum námsmönnum, sem leggja stund á íslenzka sagnfræði við Háskóla íslands. b. Til rannsókna og rita um íslenzka sögu og persónusögu, ásamt ættfræði. c. Til útgáfu rita um þau efni, sem getur í b-lið þessarar greinar, sérstaklega rita frá siðari öldum, eftir siðaskipti. 5. gr. — Háskólaráðið ræður úthlutun fjár úr sjóðnum, eftir til- lögum heimspekisdeildar. Heimilt er að leggja saman og úthluta í einu tekjum fleiri ára en eins, ef slikt þykir liagkvæmt. 6. gr. — Reikning sjóðsins skal gera árlega, og skal hann endur- skoðaður með sama hætti sem reikningur annara sjóða háskólans. Reikninginn skal birta í árbók liáskólans. 7. gr. — Leita skal konungsstaðfestingar á skiimlagsskrá þessari og birta hana í B-deiId stjórnartiðindanna. Staðfest af konungi 2. febrúár 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.