Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 20
18 ur á milli greint, livað sé erft og livað áunnifí. Menn segja raunar iðulega um börn á unga aldri, að þau líkist hinum og þessum ættingja sínum, og er þá þar með gefið i skyn, að þau hafi erfl eitthvað líkt eða svipað honum eða þá bein- línis frá honum, ef um foreldrið er að ræða. En venjulega er þetta hjal manna mjög á reiki og sínu sinni Iivað. Því verður þó ekki neitað, að mjög snemma fer að bera á ein- hverskonar skapferli hjá barninu, liverflyndi eða staðlvndi, góðlyndi eða stórlyndi, eftirtekt eða eftirtektarlevsi, greind eða greindarlevsi, og má sennilega að mestu leyti rekja þetta til upplagsins eða eðlisfarsins. En mjög snemma fer og uppeidið að láta til sín taka. Það er farið að venja börnin á hitt og þetta, kenna þeim, aga þau og siða. En börnin bregðast mjög misjafnlega við þessu; sum taka því vel, en önnur illa, enda er það liinn mesti vandi að ala upp börn svo, að það beri góðan árangur. Margir ætla, að það sé nóg að sjá um, að börnin skorti ekki neitt, hafi í sig og á og eitl- hvað til að skemmta sér við; svo þurfi þau að fara í ein- hvern skóla, læra eitthvað og þá helzt eitthvað gagnlegt, og þar með sé uppeldinu lokið. En þetta er liinn mesti mis- skilningur. Fátt er jafn-vandasamt og gott uppeldi. Og vilji menn, að börn verði að vönduðum, duglegum og góðum mönn- um, verða menn að beita við það hinni mestu kostgæfni, bæði í skólum og' heimahúsum, því að uppeldið er fólgið í þjálfun hinna meðfæddu hæfileika og i því að samhæfa þá svo hvern öðrum, að úr því verði heilbrigð, þróttmikil og góð skapgerð. 5. Skyldur foreldra og fræðara. Það er skylda foreldra og fræðara að sjá börnum og unglingum fvrir sem flestu af þvi, sem leitl getur þau til líkamlegs, siðferðilegs og and- legs þroska. Ber fvrst og fremst að gæta líkamlegrar heil- brigði barnanna og sjá þeim fyrir hollri likamsrækt. Þá er einkum foreldrum og öðrum aðstandendum ællað að aga og siða börnin, kenna þeim almenna mannasiði, girða fyrir ljótt tal og leiðinlega hegðun og revna að þroska með þeim og innræta þeim ýmsa siðferðilega eiginleika, svo að þau geti orðið að félagshæfum, siðferðilegum einstaklingum. Og loks er ætlazt til, að börnunum sé kennt alll það, sem lífs- starf þeirra sjálfra og lífið i þjóðfélaginu útheimtir, og þá helzt þannig, að það verði ekki dauður utanbókarlærdóm- ur, heldur eitthvað, sem hörnin skilja og vilja og hafa sjálf gaman af. Því að auðvitað verða hörnin sjálf að hjálpa til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.