Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 28
26 1. mynd. Mismunandi sjálf manna. 1., Sjálf hins sin- gjarna manns; 2. Sjálf skj’ldurækins heimilisföður; 3. Sjálf hins stéttvisa manns; 4. Sjálf hins félagslynda, þjóðrækna manns; 5. Sjálf mannvinarins og hins heilaga manns. 6. hið æðsta, siðferðilega sjálf. Eins og menn geta hafið sig frá 1 — 6, eins geta menn hrapað stig af stigi frá 6—1 eða staðnað á einhverju af stigunum þar á milli. kjarna, unz hún er komin niður á innsta og þrengsta baug- inn; en missi hún alla orku sína, hverfur hún inn að kjarna og verður óvirk úr þvi. Nákvæmlega sama máli gegnir um hvern einstalding. Hann getur fvrir tilkall liugsjónanna hafið sig á æ hærra stig siðferðilegrar þróunar, og nefnum vér það lif og framför, en hann getur líka lirapað inn að upp- hafi sínu og orðið alls óvirkur, en það nefnum vér afturför og andlegan dauða. 16. Eilífðarmálin. Veraldleg siðfræði getur ekki fremur en önnur mannleg vísindi sagt neitt um það, hvað við kann að taka að þessu lífi loknu. Það er og verður ætlunarverk trúarinnar jafnt eftirleiðis sem hingað til. En hin sívaxandi vísindalega þekking hlýtur að liafa þau áhrif á hugi manna, að menn síður en áður bindi trú sina við ótrúlegar helgi- sagnir og kraftaverk, sem oft og einatt lcoma beint i bága við náttúrulögmálin og annað það, sem maðurinn nú þekkir og veit. Trúin hlýtur því smámsaman að sníða af sér van- kanta þá, sem nú eru á henni, ef hún á að geta staðizt gagn- rýni sæmilega menntaðra manna. Auk þess getur vel svo farið, að vísindin sjálf taki að hlaða undir eilífðarvonir manna; en þar ættu menn þó að vera vel á verði gegn káki þeirra manna, cr þykjast vera að stunda sálrænar rann- sóknir á visindalegan hátt, en láta sér þó sjást yfir hin ein- földustu rannsóknarskilvrði og neí’na það sannanir, sem alls engar sannanir eru. Öll rannsókn manna á þessum efnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.