Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 42
40 verið nauðalikt. Sá tviburinn, scni notið liefir góðrar fræðslu, ber venjulegast svo langt af liinum, sem lítillar fræðslu hefir notið, að varla er saman berandi. Sannast hér hið forn- kveðna: því er fífl, að fátl er kennt! Af tveim tvíburasystr- um, þar sem önnur ólst upp á heimili ólæsra foreldra og fór úr 5. bekk barnaskólans, er hún var 11 óra, en hin liélt áfram í gagnfræðaskóla og varð kennari, er það að segja, er þær báðar voru prófaðar á viðeigandi hátt, að hin síðar- nefnda hafði um 2 ár fram yfir systur sína í andlegum efn- um, varð 12—15 stigum hærri í gáfnaprófi, og hafði 3 ára og 2 mán. yfirburði vfir systur sína í starfshæfni. Af systrunum Mabel og Marv, sem áður var getið, er það að segja, að þótt Mabel að öllu líkamsatgervi væri betur þroskuð en Mary, og þær fengju báðar að bvrja á gagn- fræðanámi, þá hvarf Mabel frá því eftir ár til þess að Iijálpa fóstru sinni; en hin liélt námi áfram og lauk því og komst síðan á skrifstofu, enda varð niðurstaðan sú við gáfna- prófin, að Mary tók Mabel fram um hér um bil 3 ár í and- legum aldri og hafði 20 stig fram yfir hana í gófnaprófi, og starfshæfnin varð einnig hér um bil 3 árum meiri hjá Mary en Mahel. Að öllu athuguðu má segja, að eineggja tvíburar, aldir upp hvor á sínum stað, likist meir líkamlega en andlega, eins og eftirfarandi lafla sýnir: Sams'vörun. Eineggja saman Aðskildir Tvieggja1) Hæð 0.981 0.9G9 0.934 Þyngd 0.973 0.886 0.900 Höfuðlengd 0.910 0.917 0.691 Höfuðbreidd 0.908 0.880 0.654 Andlegur aldur . . . 0.922 0.637 0.831 Gáfnastuðull 0.910 0.670 0.640 Starfhæfni 0.955 0.507 0.883 7. Niðurstöður. Þessi rannsókn á eineggja tviburum hefir þá, að því er frekast verður séð að svo komnu máli, leitt í ljós, að þeir, þrátt fyrir mismunandi lífskjör, breytast ekki svo mjög líkamlega nema að heilsufari, hæð, þvngd og út- liti. En andlega geta misjöfn lífskjör haft áhrif bæði á til- finningar, skapgerð og gáfnaþroska, svo og starfhæfni, og 1) Skv. Neuman, Freeman and Holzinger, 1937.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.