Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 59

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 59
57 rýrist me'ð barnafjöldanum. Þannig mætti á margan hátt örva liinar betri og duglegri ættir til þess að geta sér sem flest börn. Og loks mætti stofna ættarlén og ættaróðul til þess að halda hinum bezt gefnu og duglegustu ætlum við. Menn ættu yfirleitt að verðlauna og leggja mikið meira upp úr g'óðri mannrækt en hingað til, því að ekkert er eins mikils- vert fvrir bverja kynslóð og hverja þjóð eins og mann- g i 1 d i ð, sem bezt sésl á því, að e i n n e i n a s t i m a ð u r getur orðið heilli þjóð til bjargar. Og ekkert er eins ávaxtaríkt eins og mikið og göfugt manngildi, ef kosta'ð er kapps um að greiða götu þess í þjóðlífinu á allan hugsan- legan bátt. 12. Góðkvnjunarstefnan. Ég get ekki lokið þessum kafla betur en með því að gcta stefnu einnar, sem nú er risin víða um lönd og nefnist g ó ð k y n j u n a r s t e f n a (Evgenics, Rassenhygiene). Hún leggur, eins og nafnið bendir til, bina mestu áherzlu á góðkynjun, á það, að ætlir þær, sem gerast l’eður og mæður hinnar komandi kynslóðar, séu sem bezl- um kostum búnar, en á Iiinn bóginn sé, svo sem unnt er, slennnd stig fvrir barngetnaði óvita, sálsjúkra manna og glæplundaðra, sem einatt geta af sér hinn mesta vandræða- lýð og jafnvel illþýði. Stefna þessi á rót sína að rekja til hins mikilhæfa frænda Darwins, Sir Francis Galton, er vildi láta mennina lialda binni blindu framþróun náttúrunnar áfram vísvit- andi og á viti borinn hátt. Með rannsóknum sínum á ættum 977 merkra enskra manna sýndi bann fram á, að góðkynj- aðir menn, er væru miklum kynkostum búnir, væru miklu líklegri til að geta af sér afbragsfólk en miðlungsmenn af misjöfnum ættum. Væri hlutfallið milli þeirra og binna síðarnefndu að því er afbragð afkVæmanna snerti eins og 134:1. Og erfðafræðingar Bandaríkjanna bafa meir að segja sumir liverjir tekið svo djúpt árinni, að það væri aðeins 1% þjóðarinnar, er gæti af sér alla forgöngumenn bennar; bitf væru aðeins meðabnenn, i skárra eða lakara lagi, spor- göngumenn. Síðari rannsóknir bafa á hinn bóginn leitt í ljós, að mönnum, sem komnir eru af fábjánum, sálsjúku íólki, ósi'ðlátu fólki og illþýði er miklu hættara við en öðr- um að geta sér samskonar afkvæmi, sem vart verður bjargað með vönduðu og góðu uppeldi. Þvi bafa nú komið upp radd- ir víða um lönd um það: 1. að örva skuli hinar hraustustu, bezt gefnu og duglegustu ættir til þess að geta sér sem flest 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.