Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 66

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 66
64 Þannig eru þá íþróttirnar ekki eiiuingis vel til þess falln- ar að efla og þjálfa líkamann og anka á lieilln-igði manna og lífsgleði, heldur geta þær og, ef rétt er að farið, orðið að einskonar forskóla siðgæðisins og alið með oss ýmsa siðferði- lega eiginleika, svo sem hófsemi og hug'prýði, snarræði og áræði, þrautseigju og þolgæði, liollustu og drengskap. En gagnlegar iþróttir, eins og sund, skautahlaup, skíðagöngur og fjallgöngur ættum vér íslendingar sérstaklega að temja oss, sökum lífskjara þeirra, sem vér eigum við að búa. 9. Ungmennafélög. Ungmennafélögin hafa á síðustu ára- tugum glætt mjög félagsanda og þjóðrækni æskulýðsins, en þótt starf þeirra á margan annan liált liafi verið góðra gjalda vert, t. d. með byggingu sundlauga, skógrækt o. fl„ veit ég þó enga ungmennahreyfingu jafn-holla til undirhúnings líf- inu og skátareglu Sir Baden Powells. Með ár- vekni þeirri, er hún innrætir félögum sínum, siðal)álki sín- um, hjálpfýsi, þjóðrækni og neimsúð, hýr hún ungmenni sín á hinn ákjósanlegasta hátl undir lífið, og ef til vill hið mesta gagn, sem luin vinnur þeim, er að kenna þeim að verja vel tómstundum sinum. Þeir, sem komu á sýn- ingu skáta á f rí s t un d as t örf um liaustið 1941 og skoðuðu allt tómstundadund þeirra við gestaþrautir, smíð- ar, leðurvinnu, hókhand, teikningu, .leirvinnu, ])appavinnu, útsögun o. m. fl„ munu liafa sannfærzt um, að hér væri i uppsiglingu einhver hin hollasta ungmennahreyfing, sem völ er á. Væri óskandi, að sú hreyfing kæmist á um iand alll 'og inn á hvert einasta heimili, til þess að venja hörn og nngl- inga af leti og slæpingsliætti og heina liuga þeirra að marlc- vísu starfi, er þeir geti liaft hæði gagn og gaman af. Það \æri og merlci vaxandi þegnskapar og þjóðhollustu, ef jiegnskylduvinna unga fólksins gæti komizt á hið hráðasta með ljúfn samþykki þess sjálfs. 10. Alefling' líkama og sálar. Forngrikkir notuðu orðið: kciloskagciþos, fagur og góður, um þá menn, er þótlu full- þjálfaðir liið vtra og liið innra. Vér notuðum til forna og notum enn ennþá styttra orð, orðið vænn, til þess að tákna með þá menn, sem hæði eru vænir yfirlitum og vænir hið innra, svo að þeir bregðast i engu vonum manns. Nú fer þetta, því miður, ekki alltaf samán. Til eru fagrar konur og karlar, er geta verið og eru hálfgerð óhræsi hið innra, en á hinn bóginn ófritt fólk, sem er gulli trúrra. Æskilegt væri, að hvorttveggja færi sem oflast saman, svo að litur deildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.