Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 80
78 fylgi lögum og landssið, tízku og aldarliætti. Og langoftast verð ég einhverra þeirra skoðana, sem áhrifamenn minna lima og í mínu umhverfi Iialda fram, svo að fátt eitt er nú eftir, er ég geti talið mína eiginlegu eign, nema ef ég leyfi mér þann munað, að reyna að hugsa upp á eigin spýtur. — Þannig er þá flest á vanans valdi. En jafnskjótt og það er orðið að vana, er það orðið að þeim andans Iinyðjum, sem vér trauðla fáum losnað úr aftur, sbr. mynd Einars Jónssonar: I tröllahöndum, þar sem þau skötuhjúin Vani og Steinvör eru að vefja unglinginn neti sínu og herða svo að, að liann fái sig livergi hreyft. En þá er mest undir því komið, hvort vaninn er góður eða vondur, livort hann verður oss til farsældar eða niðurdreps. 12. Góður og vondur vani. Hollar venjur og góðar eru nú, eins og menn vita, eitt hið hezta veganesti í lífinu, eins og óhollar venjur og illar eru háskalegar heilhrigði manns og hinar skaðsamlegustu fyrir lífshamingju vora. Nefna mælti nokkur dæmi þessa. Það er ávani, en ljótur ávani, ef ég fer illa með timann og eyði honum dag eftir dag; að síðustu verður mér þetla svo tamt, að mér leiðist að taka mér nokk- urt ærlegt verk í hönd, en auðvitað verður þetta mér til óláns og niðurdreps á lífsleiðinni. Það er líka ávani, en góð- ur vani, ef ég ven mig á að vinna vel og reglulega á degi hverjum. Mér verður þetta að síðustu að þeirri lífsnauðsyn, sem ég get ekki án verið, enda miðar þetta mér til láns og' farsældar. Það er líka ávani, þótt nokkuð sé það undir upp- laginu komið, hvort ég verð stilltur maður eða vanstilltur. Fvrir hvert skipti, sem ég' stekk upp á nef mér út af ein- hverju smáræði, á ég æ örðugra og að síðustu alveg ómögu- legt með að stilla mig. Ef ég aftur á móti reyni að sitja á mér hvað eftir annað, þangað til mér er runnin reiðin, get ég að síðustu orðið að þeim skapstilliugarmanni, að ég kippi mér ekki upp við smámuni. Alveg eins, eða mjög svipað, er því farið með svonefnda lesti og dyggðir. Láti menn und- an freistingunni einu sinni, er þeim hættara i annað sinn; og falli þeir fyrir henni hvað eftir annað, vita þeir ekki fyrr en nautnin er orðin að lesti eða jafnvel óviðráðanlegri ástríðu. Hvað er það annað en drykkjuskaparástríðan, er mælir af vörum Jeppa á Fjalli, þar sem hann segir: „Æ, bara ég mætti drekka fvrir einn skilding enn; hara ég mætti drekka fvrir einn skilding enn.“ Líkt þessu er því farið með dvggðina, nema hvað hún er góður vani. Sá maður, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.