Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 85

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 85
83 3. UppeldiS í heimahúsum. Undir uppeldi barna í heima- liúsum er mjög mikið komið og meira en margan grunar. Hefir verið kveðið svo rammt að orði um það, að það uppeldi, sem barnið fengi, fengi það annaðbvort í heimahúsum eða alls ekki. En þar er auðvitað of djújjt tekið árinni. í upp- eldinu er margt að forðast, of mikið eftirlæti og umhyggju- semi, of mikið jag, of mikla liarðýðgi og margt annað fleira. Æskilegast er, að foreldrarnir reynist eins og eldri félagar og leiðbeinendur barna sinna. Hér skal það tekið fram, sem helzt ber að varast. Hóflaust eftirlæti liefir einatt það í för með sér, að börnin verða eigingjörn, heimtufrek og nautnsjúk og verða þá einatt. með tíð og tíma ofjarlar foreldra sinna. Stundum verða þau svo værukær og sérhlifin, að þau nenna ekkert i'vrir lífinu að hafa; stundum svo ofstopafull og heimtufrek, að þau vilja, að allir þjóni sér og sínum duttlungum; stund- um venjast þau á einhverjar ástríður, annaðhvort i kyn- ferðismálum eða öðru, svo að þau, er aldur færist yfir þau, verða að hálfgerðum vandræðamönnum eða vesalingum. Þá mega foreldrarnir lieldur ekki vera of hrædd eða of umhyggjusöm um hörn sín. Eru sumir foreldrar svo varfærnir um hörn sín, að það er eins og þau megi ekki dýfa liendi í kalt vatn; en þetta gerir þau oft að kveifum og hugleysingjum. Aðrir foreldrar eru svo, að það má ekki svo mikið sem anda á börn þeirra, að annaðhvort foreldrið sé ekki þar komið til þess að rekast i liinum og' þessum smá- munum, en þetta gerir börnin amasöm, óþjál og óvinsæl. Á einmitt að lofa börnum að umgangast sem mest jafnaldra sína og lifa lífi sínu með þeim, ef ekki er um nein óarfar- börn að ræða. Þetta kennir þeim að umgangast aðra og sníð- ur vankantana af sjálfum þeim. Þá á eftir megni að forðast alla óþarfa skjólveggi, því að börnin eiga að íá að reka sig ofurlítið á og læra að bjarga sér. Öll óþarfa hlífð og vork- unnsemi er til ills eins og elur roluháttinn upp í börnum. Þau verða að læra bug og áræði, læra að bjarga sér sem bezt þau geta. Of mikil harðýðgi getur aftur á móti hælt börnin og brotið þau svo á bak aftur, að þau beri ekki sitt barr i lífinu eftir það, en verði bæld og kúguð alla ævi. Eða þau læra að ljúga sig undan því, sem þeim er ætlað að gera eða gefið að sök og fara á balc við foreldra sína, og verða þau þá ein- att að þeim ósannindamönnum, sem bágt er að trevsta síðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.