Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 86
84 meir. Eða, ef einhver töggur er í þeim, verða þau svo örg' og körg, að þau verða lítl viðráðanleg, eða svo kaldlynd og hryssingsleg síðarmeir, að fæstir vilji eiga nokkuð saman við þau að sælda. Alvarlegast er þó það, að misjafnt uppeldi í æsku og veiit eðlisfar getur valdið því, að börnin verði síðar annað hvort meira eða minna sefasjúk eða jafnvel hugklofa. Er þau verða liugklofa, er eins og þau loki sig inn í sjálf sig, komist í andlega sjálfheldu (verði egocentrisk), svo að það verði að síðustu að fullkominni ungæðis-vitfirringu (demen- tia præcox); en séu hörnin ýmist glödd eða grætt, getur það valdið tvílyndi; en sé mikið af þehn heimtað, en þau á hinn hóginn þjásl af minni-máttar kennd, geta þau og orðið hug- klofa. Loks eru hinar mörgu myndir sefasýki (hysteríu), cr síðar mun drepið á, svo að nóg sé nú til tínt til að sýna, hví- líkt siðferðilegt vandamál uppeldið er. 4. Smábarnaskólar. Þar sem nú flestar venjur harna, illar og góðar, myndast á fyrstu bernskuárunum, og háttsemi þeirra mótast að miklu lejdi, áður en þau ná venjulegum skólaaldri, en flesta foreldra brestur, þótt þau séu öll af vilja gerð, liffræðilega og' sálfræðilega þekkingu til þess að ala upp börn sín, svo sem bezl verður á kosið, hefir verið stungið upp á því, að stofna smábarnaskóla fyrir börn frá 2—6 ára aldurs og' jafnvel eldri, til þess að kenna þeim holla lifnaðarliætti og móta skapgerð þeirra á heillavænlegan hátt.1) Einn slílair skóli hefir verið stofnaður í Englandi af Margaret McMillan: The Nursery School, og að þvi er virðist með hinum ágætasta árangri. Hér fer á eftir grein- argerð ungfrú McMillans fyrir sjö ára gömlum nemendum hennar: „Þau eru nærri því öll hávaxin og beinvaxin hörn. Sannar- lega eru þau öll beinvaxin, ef eklci há, en meðaltalið er þroskamikið og vel vaxið barn, hreint á hörund, hjart til augnanna og með silkimjúkt hár. Það er dálítið fram yfir meðallag hinna fremstu barna efnaðra foreldra af liinum hetur stæða hluta miðstéttanna. Þetta er að segja um líkams- jjroska jæirra. Um andlega eiginleika j>eirra er j)að fram að laka, að þau eru fjörug og skynug, umgengnisgóð og áköf 1) Sl)r. Bertrand Russel: Uppeldið. fsl. þýð. eftir Armann Hali- dórsson, 1937, 13. k., bls. 153 o. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.