Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 87

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 87
85 eftir að lifa lífinu og leila nýrrar reynslu. Þau geta lesið og stafsett fulikomlega, eða því sem næst. Þau skrifa vel og tjá sig auðveldlega. Þau tala góða ensku og söinuleiðis frönsku. Þau eru ekki aðeins sjálfbjarga, heldur liafa þau árum saman iijálpað yngri hörnum, og þau geta talið. mælt og teiknað og þekkja ýmis undirstöðuatriði í náttúrufræði. Fyrstu árin liðu í andrúmslofli ástúðar, rósemi og kæti, og síðustu tvö árin fluttu feiknin öll af ánægjulegri reynslu og tilraunum. Þau kunna dálítið til garðyrkju og hafa sett nið- ur plöntur og vökvað þær, og þau hafa annazt um þær og sömuleiðis dýr. Sjö ára hörnin geta dansað, sungið og leikið marga leiki. Slik eru þau hörn, sem hráðum ganga þús- undum saman inn í harnaskólana. Hvað á við þau að gera? — Ég vildi umfram allt henda á það, að verksvið kennar- anna hreytist mjög við það, að svo skyndilega streymir fram hreint og þróttmikið líf neðan úr djúpunum.1) Annaðhvort verður ungharnaskólinn hreinasti ómyndarskapur, ný mis- lök, eða að öðrum kosti mun hann hafa áhrif, ekki einungis á harnaskólana, heldur einnig á æðri skóla. Hann felur kennurunum á hendur nýja tegund harna; og áhrifa hans mun ekki einungis gæla í skólunum, heldur einnig fvrr eða siðar i öllu þjóðlífinu, stjórnskipuninni, lögunum og sam- handi þjóðar vorrar við aðrar þjóðir.“2) 5. Lykill að uppeldinu. En nú má ekki búast við, að slíkir smábarnaskólar komist á bráðlega og svo að segja um allar jarðir, og því verður enn og sennilega um langt skeið að trevsta á uppeldið i heimahúsum, svo misjafnt sem það nú er; en þá verður fvrst og fremst að henda foreldrum á, hvernig þau eiga að ná tangarhaldi á óstýrilátum og óhlýðn- um hörnum, sem virðast eklci geta unað við ne'itt stundinni lengur. Þar er eina ráðið að reyna að finna eitthvað, sem þau uni sér við. Ég liefi í sálarfræði minni (2. útg., hls. 188) lýst einum slíkum dreng, Giinther að nafni: „Gunther H. var óstýrilátur drengur og órólegur, 4 ára og 7 mánaða gamall. En jafn- skjótt og liann fór að mynda og móta úr leir, var eins og liann yrði allur annar, segir móðir hans. Það var eins og öll orka lians ryddist fram í þessu eina starfi; hann gat setið timunum saman við að mynda og móta, enda var hann alveg 1) Þetta voru allt unikoinulitil, fátækra inaiiiia börn. 2) Sama rit, bls. 156—7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.