Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 88

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 88
86 / sérstaklega laginn á þetta.“ Og svo bæti ég við: „Hér haf'ði þá eðlið allt í einu sagt til sín hjá barni, sem hafði verið óþekkt og óstýrilátt og engu tauti varð við komið. Allt í einu segir eðlisg'áfan til sín, er hún fær sitt rétta verkefni: að mynda og móta; og úr þvi fær orka barnsins, er áður liafði verið á sífelldri dreifingu, samfellda útrás i þessu eina starfi, sem harnið nú naumast getur slitið sig frá. Þetta dæmi er því næsla eftirtektarvert.“ Hvergi held ég þó, að ég iiafi fundið jafn-greinagott dæmi npp á i alla staði gott og skilningsríkt uppeldi eins og í grein einni eftir ónafngreindan amerikskan höfund, sem lýsir upp- eldinu á syni sínum, Jóni. Sú grein er á við marga fyrir- lestra um uppeldismál. Og set ég hana því hér sem nolfkurn veginn alliliða mynd af góðu og skvnsamlegu uppeldi í heimahúsum.1) 6. Sagan af Jóni. Höfundur þessarar sögu er ónafngreindur Bandaríkjamaður, sem heitt Iiefir alveg sérstakri alúð við uppeldi sonar síns, Jóns, og á þann veg, að hann jafnan Iiafði ldiðsjón af því, sem verið var að kenna í skólanum. Annars heindist öll viðleitni lians að því að gera Jón að sjálfbjarga, hugsandi manni. Sagan er hin athvglisverðasta fyrir alla l'oreldra og uppalendur og er á þessa leið: „Fyrir tveim tugum ára fór ég að reyna a'ð ala son minn, Jón, upp til ánægjulegs og nvtsams lífs. Fvrsta hoðorðið i uppeldislegri trúárjátning minni var það, að nauðsvnlegt væri að vekja sjálfstraust harnsins; en undirstaða þess væri það, að kenna honum að nota hendur sínar sem hezt. Þegar Jón var orðinn þriggja ára, tók ég því að skríða um gólfið með honum og kenna Iionum að hyggja úr klossum o. þvl. Sjálfur réð hann, hvað hyggja skvldi; en ég gekk eftir þvi, að veggirnir værn beinir, hornin rétt, undirstaðan undir þökunum traust og að engu væri hróflað upp. Ég vildi nefni- lega, að hann vendi hendur sínar á vandvirkni. Þegar Jón var hálfs fjórða árs, komst hann í kynni við verkfæri. Ég var nefnilega þeirrar skoðunar, að verkfærin æfðu jafnt liönd sem huga. Þau venja mann á einbeiting athyglinnar a'ð einhverju ákve'ðnu verki, kenna manni að hugsa og álvkta og koma manni í skilning um orsök og af- leiðing. Auk þessa þroska þau hæði handlægnina og ])oI- gæðið. 1) Readers Digest, águst 1041.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.