Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 103

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 103
101 leg eða öfgafull svör viö vcnjulegum áhrifum er að ræða. ÖIl hvatabarátta með íhugun þeirri, sem að jafnaði er henni samfara, er nú fyrst »g fremst sprottin af því, að vér viljum fá einliverjúm þörfum vorum fullnægt, og íhugunin, ef hún á sér slað, er jafnaðarlegast i því fólgin, hvernig vér fáum fullnægt þerm á sem hagkvæmastan og létlastan hátt án altof mikilla árekstra við mnhverfið og aðra menn eða í samræmi við þá. Tekst þetta stundum vel og stundum mið- ur. Sumir Iáta þetta ekkert á sig fá og eru jafn hressir og kátir, á hverju sem vellur; fjöldi manns tekur atvikunum upp og niður, stundum vel og stundum illa; en svo eru aðrir, sem aldrei komast i samhljóðan við umhverfi sitl eða sam- ferðamenn og þola ekki á hinn bóginn hinn minnsta and- blástur. Þeir gefa og meira eða minna óeðlileg og jafnvel sjúkleg svör við utanaðkomandi áhrifum og komast „á kant“ við tilveruna og mannlífið. En til þess eru vítin að varast þau og meinin að reyna að girða fvrir þau. Nú eru einmitt uppvaxandi hörn og unglingar sifellt að revna að laga sig eftir umhverfi sínu og því, sem af þeim cr lieimtað, eru að reyna að aðhæfa sig mannfélagi því, sem þau alast upp í. En þeim, eins og öðrum, tekst þetta misjafn- lega, og þau eru oft í hinum mesta vanda um, hvernig þau eigi að haga sér. Þá er gott að eiga innhlaup hjá öðru hvoru foreldrinu eða eiga einhvern þann vin, er maður geti trúað fvrir vandamáli sínu. En einna öfundsverðastan má þó telja þann kennara, sem er svo ástsæll af nemendum sinum, að hann verður einskonar skriftafaðir þeirra. Ef nemendur treysta kennara sinum og líla á hann sem hliðhollan vin, þá leita þeir ósjálfrátt til hans með vandamál sin og áhyggju- efni, ef ekki til þess að fá viturlega úrlausn vandamálsins, þá þó til þess að létta á samvizkunni. En eins og þegar er sagt má greiða úr flestu þvi, sem fvrir manni þvælist, og flækjum þeim, sem maður er kominn í, með því að horfast einarðlega i augu við crfiðleikana og það, sem áfátt kanu að vera í fari manns, með því einu að reyna að finna sem skynsamlegasta lausn á því og láta ekki undan síga. En nú er að hvggja að þeim næsta margvíslegu viðhrögðum og varn- arráðstöfunum, sem mannssálin hefir í frammi gegn utan að komandi áhrifum, sem sum eru næsta eðlileg og sjálf- sögð, en önnur óeðlileg og allt að því sjúkleg. Rétt þykir að lýsa frekar hinum síðarnefndu, svo að menn geti fremur varazt þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.