Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 110

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 110
108 nr hann líka lijaðnað niður cins og bóla og kemur þá í ljós, að oflæti lians cr í fyrstu sprottið af vanmegunarkennd, sem hann hefir verið að reyna að vega upp á móti og sigr- ast á (sjá 16. gr. Uppbætur). Keinur þá í ljós, að hann vildi vera maður, en var það ekki, og er þetta því réttnefnd of- metnaðarveila. 13. Yanmegunarveilan er þessu andstæð og lýsir sér í því, að menn trevsta sér ekki og halda, að þeir séu að minnsta kosti að sumu leyti siðri en aðrir menn. Þeir eru oft van- sælir með sjálfum sér, viðkvæmir fvrir aðfinningum og því spéhræddir, en hafa á liinn hóginn til að verjast, ef i liarð- hakka slær. Kerskni og stríðni þola þeir illa. Maður með sterkri vanmegunarveilu verður uppburðalítill, feiminn og hlédrægur, eins og hezt má sjá á hörnum, sem eru upp- burðalaus. Hann tekur og ógjarna ])ált í skemmtunum og kann ekki við sig i margmenni. Hann lokar sig gjarna inn i sjálfan sig og lætur sig ekki uppi. Hann verður það, sem kallað er innleitur (introvert), lmgsar öllum stundum uin sjálfan sig og hugðarefni sín og getur komizt í andlega sjálf- heldu, orðið hugklofa (schizofren). Hann getur þó orð- ið liinn áhugasamasti um það, er hann grefur sig niður. i, og getur þá orðið hreinasti snillingur á því sviði. 14. Aðrar veilur og meðferð þeirra. Hér er nú aðeins getið tveggja lielztu veilnanna. En menn geta skapað sér laun- ungar svo að segja úr öllu, ástardraumum sinum og ástar- ævintýrum, aldri sínum, eins og konur, er vilja teljast yngri en þær eru, úr afhrýði sinni og öfund, hatursmálum sínum, hagsmunamálum, fyrirætlunum sínum o. fl. o. fl. En svo er spunnið meira og meira utan um þetta í kyrþev, svo að ekki einungis flækjur, heldur lireinustu firrur og hugvillur (delusions) verða úr. Má oft kveikja í þeim á hinn óvænt- asta hált, með augnatilliti, orði eða bendingu, svo að af hljótist hin ægilegasta geðæsing. Kennarar ættu því að laka varlega á veilum þessum, þar sem þær er að finna, og hvorki að gera of mikið gabb að þeim, sem grohbnir eru og raupsamir, né heldur auka á vanmegunarveiluna með álasi eða ertni. Aftur á móti ætti kennarinn að revna að innblása þeim vanmáttugu sjálfs- traust, en láta þann eða þá, er alll þykjast geta, sprejda sig á einhverju því, sem þeim er ofvaxið, ef það kynni að lækka í þeim rostann. Annars er það lang-ákjósanlegast, ef kenn- arinn getur orðið að nokkurskonar trúnaðarvini og skrifta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.