Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 112

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 112
110 nefndu gáfnaprófi og fékk lieldur lélega útkomu. En hann var ástundunarsamur við lesturinn og fékk góðar einkunnir í skólanum. Utkoman í gáfnaprófinu fékk mikið á liann; en hann bældi þessa geðæsing sina og glevmdi sjálfu próf- inu, vék aldrei að því einu orði. Samt kom liann sér eftir það undan slíkum prófum og mátti ekki lievra þau nefnd án þess að komast í geðæsingu. Þannig lialdast hinar geð- þrungnu dulhugðir við, þótt þær séu liorfnar úr meðvitund manns. Þær eru ekki aldauða, en hlossa upp af tilfinning- unum einum saman, þcgar tilefni er til, án þess að mann- inn reki nokknrt sérslakt minni til, hversvegna honum er illa við þetta eða hitt. Annað dæmi, er sýnir kvnleg eftir- köst. Það er um harn frá hláfátæku heimili, sem jafnan var tatæklega til fara í skólanum, svo að börn, sem voru hetur til fara, litu niður á það og sneiddu frekar hjá því. Dreng- urinn gleymir þessu, þegar frá líður, þó eimir eftir af öfund hans, gremju og jafnvel hatri til hinna hetur stæðu og einn góðan veðurdag ræðst hann á ókunnugt, alsaklaust, en vel húið harn og misþyrmir því svo, að lá við meiðingum. Sjáll'- ur getur drengurinn ekki gert sér ncina skynsamlega grein fyrir þessu eftir á og sárblygðast sín fvrir það. En það var lika hin hælda haturshugð hans lil „æðri stéttanna“, sem verkið vann honum óafvitandi og ósjálfrátt. í stað þess því að revna að þrýsta hinum óþægilegu eða jafnvel syndsamlegu hugrenningum niður í hugarfylgsnin og gera sjálfan sig á vissu sviði annaðhvort að hugleysingja og gungu eða þá að ósjálfráðum ofstopamanni, ætti maður að livessa sjónir á og horfast i augu við það, sem manni kann að þykja óþægilegt, tala um ]iað, viðurkenna það fvrir sjálfum sér og öðrum og revna að ráða niðurlögum þess. Þezta ráðið til þess að losna við allar launungar og dul- hugðir er að játa þær fvrir sjálfum sér og öðrum án nokk- urra öfga eða undandráttar, kannast við, að hitt og þetta hafi komið upp í manni, sem var miður fallegt, og svo að segja að hrækja því út úr sér í stað*þess að kingja því. Þá losnaði maður við margar sálarlegar meinlokur og mein- semdir, að ég ekki segi sálarháska og glæpsamlegt athæfi. En nú er komið að nýjum þætti þessara sálarlegu varnar- ráðstafana. 16. Viljinn til valda. Uppbót og ofbætur. Hinn austurrikski sálkönnuður A 1 f r e d A d 1 e r, sem um árabil fvlgdi kenning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.