Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 118

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 118
116 nefndir „innsigli djöfnlsins“ og' þá taldir órælc sönnun þess, að menn stæÖu í einlivers konar sambandi við kölska. Þá eru uppköst og önnur vanlíðan, einkum lijá konum, er liyggja sig vanfærar. En kreppu, lamana, heyrnarlevsis og' sjónleysis hefir þegar verið getið, og á sitt hæsta stig kemst sefasýkin i svonefndum persónuskiftum. Nú skulu nefnd örfá dæmi. Evelyn Donner ætlaði að verða söngkona, en missti stund- um röddina, einkum þegar átti að fara að prófa haiia. A annan hóginn var ósk hennar um að standast prófið, en á hinn hóginn liræðslan. Þetta olli „móðursýkis-íhlaupi“, svo að hún i hili og þegar minnst vonum varði missti röddina. „Móðursýkis-köstin“, sem svo eru nefnd, eru oft ekki ann- að en upprifjun þeirra atvika, er sefasýkinni ollu, eins og hjá stúlku einni, Irenu, sem hafði misst móður sína úr hlóð- spýju og hún dáið í fangi liennar. Þessa hræðilega atburðar minntist hún nú ekki lengur í eðlilegu ástandi; en í móður- sýkisköstunum rifjaðist hann upp fyrir henni í öllum sínum ægileik. Annars var hún húin að hæla minningarnar um móð- ur sína svo vel, að liún minntist hennar alls ekki i vöku né í venjulegu ástandi. Tom Jones hafði fengið „skothnykk“ og lá í hermanna- spítala. Barn að aldri hafði hann fengið óviðráðanleg grát- og hlátursköst, þjáðzt af höfuðverk, gengið í svefni o. s. frv. Nú tók liann aftur að ganga í svefni og lifði þá upp atvik það, er valdið hafði skothnykknum, er liann lcomst undan einn síns liðs og kom til þess að tilkvnna liðsforingj- anum, að allir félagar lians væru fallnir. Þetla gerði hann nú í hálfgerðri leiðslu á kvöldin, gekk að dyrum foringjans, muldraði eitthvað fvrir munni sér, snérist á hæli og hvarf síðan aftur lil rúms sins. Annar hermaður, Willard Winston liðsforingi, livarf einn góðan veðurdag, er hann var sendur með hraðhoð til aðal- herstöðvanna. Héldu menn, að hann liefði gerzt liðhlaupi. Hálfu ári síðar fannst liann þó sem ekill við hakstöðvar liersins og mundi þá ekki neitt um sína fyrri ævi. En er hann var leiddur fvrir hershöfðingjann, kom hann til sjálfs sín og mundi sína fyrri ævi, en ekkert af því, sem drifið hafði á dagana síðustu 6 mánuðina. Ilér var því hæði um „flótta“ (fugu) að ræða og greinileg persónuskipti, er stundum koma fyrir og geta þá ágerzt svo, að maður kjósi heldur að vera hin nýja persóna en sú gamla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.