Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 127

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 127
125 og kynlitningur hins nýja einstaklings kemur í Ijós í hinu frjóvgaða eggi; eru þá í honum XY hjá sveinbarninu, en XX lijá stúlkubarninu og verður ekki hreytt um það úr því (sbr. III, 2). En kynþroskinn hyrjar, er kvnkirtilsvessarnir fara að flæða út um líkamann og framleiða hin annarlegu kyn- einkenni karla og kvenna. Og' er svonefndir lostavessar fara að síast út í Idóðið, fer kynhvötin fyrst að segja verulega tii sin. Nú álítur Freud, eins og kunnugt er, að kynhvatarinnar fari þegar að gæta í vöggu, og dregur það af jafn-einföldu fyrirhrigði og því, að hörn sjúgi iðulega fingur sína, þótt þetta stafi auðvitað ekki af öðru en ófullnægðri endurnær- ingarhvöt. Og úr kynhvöt þessari hýr liann svo til tvær dul- hugðir, ólevfilegar ástir til föður og móður (svonefnda O i d y p o s - og .Elektru - duld), sem flesta heilhrigða menn rekur ekki nokkurt minni til, að þeir nokkuru sinni liafi haft. Þá lætur hann kynkyötina úr því lenda á ýmiss konar refilstigum sjálfsdýrkunar og sjálfsfróunar (narcisma og onani), kvnvillna (homosexualisma), misþyrmingaræðis (sadisma), meinlætamunaðar (masochisma) og strípihneigð- ar (exhibitionisma), áður en hún á kynþroskaskeiðinu lendi á liinni eðlilegu braul sinni. Ekki skal því neitað, að allt þetta geti komið fyrir og komi einatt fyrir í sjúklegu ástandi; en að þetta sé almennt og því nær undantekningarlaust, eru hreinar og heinar álvgar á manneðlið.1) Auðvitað eru til margskonar hvolpa- læti hæði hjá hörnum og ungíingum um það bil, sem kyn- livötin fer að segja til sin. En stafar ekki mikið af þessu óeðli frá launungum þeim og vítum, sem lögð eru við þæg- ingu þessarar hvatar? Og má ekki fullorðna fólkið oft sjálfu sér um kenna með fleipri sínu og daðri, ef einliverjar mis- fellur verða í fari barnanna? En að fullyrða þetta um allt og alla, er hér um bil það sama og að vilja gera sálsýkis- fræðina að almennri sálarfræði harna og unglinga. 6. Kynferðismál. Það mun sanni næst, að börn yfirleitt fari að finna til kynhvatar á 8. og 9. ári,2) þólt forvitni barna um þessa hluti kunni að vera fyrir löngu vakin. Væri því ef til vill rétt að fara að segja börnum þegar á fvrstu ung- 1) Hiá 5000 börnum, sem könnuð voru nýlega, fundust aðeins 10 mcð Oidvpos-duld. Benjamin, K.: Nerv. Child, 2. 1942. 2) Sbr. McDougall: Chnracter and the Conduct of Life, Appendix hls. 275 og reg. undir: S e x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.