Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 129
127 Og svo lýstur ef til vill ástinni til ákveðinnar persónu allt í einu niður i huga unglingsins, eins og Sig. Breiðfjörð kemst að orði: Hvarmbragð eitt, það undrum veldur, innstu flýgur gegnum taug; það var heitt, ó, það var eldur, — þaðan líf og kraftur fiaug. Og þá hyrjar tilhugalifið með öllum sínum lntgaræsingi, von- um og vonhrigðum. En jafnframt fyllist unglingurinn ein- alt metnaði eða þrá til þess að verða eitthvað stórt og mikið. Af því leiðir, að hann lætur auðveldlega ánetjasl af hug- sjónum og stefnum sinna tíma og þá oft þeim, sem öfga- fyllstar eru, og ris hann þá gjarna gegn skoðunum foreldra sinna og fræðara. En þetta eru hin því nær óhjákvæmilegu gönuskeið æskunnar, sem jafnan heldur, að hún sé til þess kjörin að hæta heiminn og hylta honum við til hins helra. Aðrir fyllast álntga á einhverju sérstöku, trúmálum, skáld- skap eða listum, og eru þeir oft hetur farnir en hinir, er láta hrífast af ölduróti hyltingahugsjóna. En allt er hetra en það, að kynferðið eitt hrífi Iniga unglingsins, og mikils er um vert, ef unglingurinn fær áhuga á einliverju sérstöku námi eða starfi, er hann getur fest hugann við að staðaldri. Þá eru og iþróttir og útilíf æskilegt til þess að draga úr ásta- þránni. En lang-æskilegast er þó það, ef unglingurinn sjálf- ur fær vanið sig á sjálfsaga og siðferðilega breytni. 8. Sjálfsagi. Margir efa, að um mikinn sjálfsaga geli verið að ræða hjá hörnum og' unglingum. En svo er ekki. Einhver ósjálfráð blvgðunartilfinning ver þau fram eftir öllum aldri. Og svo er skapfesta sumra svo mikil, að þau ganga ekki á gefin heit. Manni, sem ég þekki, liefir eklci í annað sinn verið gefin hetri gjöf en er einn sona hans innan við 10 ára aldur læddi miða i lófa hans, þar sem hann hét því að hragða hvorki vin né tóhak fram yfir tvítugs aldur, og loforð Jietta hélt hann trúlega allt fram til Jjess dags. Annað dæmi mætti nefna, Jjólt í skáldsögusniði sé, uin kennara, sem hafði unnið trúnað eins nemanda síns og verið Iionum innanhandar i mörgu. Hann liafði ráðið lionum til, að fermingu lokinni, að fara út, er skyggja tæki, setjast fvrir á afviknum stað og heita guði góðri og dyggri Jjjónustu. Drengurinn gerði þetta, sett- ist undir tré eitt í garði foreldra sinna. Stjörnur himinsins tindruðu uppi yfir honum og honum virlist, sem sæi liann inn i æðri heima. Þá gerði hann heit sín um að verða að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.