Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 136

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 136
134 boð nokkurskonar mælisnúrur, er menn eiga að fara eftir og meta á hegðan sína og brevtni. Unglingar fara mjög snemma að taka eflir því, livað boðið er og bannað. Ennfremur er þeim ætlandi að laka eftir hinum lieillavænlegu og skaðlegu afleiðingum verka sinna, en þetta gefur tilefni til iliugunar. Þeir sjá, að siðaboðin eru sett til þess bæði að manna þá sjálfa og gera þá svo félags- liæfa, að þeir verði þjóðfélagi sínu til gagns og sóma. Hávaði manna telur siðaiioð þessi af guðlegum uppruna, en það gefur þeim enn meiri belgi, svo að þau eru lalin öllu æðri og syndsamlegt að breyta á móti þeim; getur það því oft valdið hinum megnustu samvizkukvölum. Á hinn bóg- inn geta þeir, sem yfir siðaboðunum eiga að vaka, af svip- uðum ástæðum orðið næsta ósveigjanlegir í siðferðiskröf- um sínum. En menn ættu að muna það, að siðfræðin og siðaboð þau, er liún telur góð og gild, eru frekar til leiðbeiningar fyrir mannlífið og þróun þess, heldur en lil dómsáfellis. Til þess því að siðaboðin geti lialdið sér í samræmi við beilbrigt mannlegt líf, verður maður jafnan að vera við því búinn að breyta þeim og bæta þau, eftir því sem lífinu fer fram og það verður fvllra og fjölbreyttara, en gæta þess þó jafn- framt, að breytingarnar verði á þá leið, að girt sé eftir mætti fyrir það, sem mannlífinu er óhollt eða beint skað- legt, en greitt fyrir því, er miðar lil áframhaldandi þróunar og vaxandi manndóms og menningar. Það má vera, að nauðsynlegt liafi verið fyrr á timum, meðan verið var að aga og typta þjóðirnar og sveigja þær inn undir ákveðnar siðareglur, að sveipa þær sem mestum helgiljóma og' leggja sem þyngstar refsingar við, ef út af væri brugðið. En eftir að menn öldum saman liafa lifað skipulegu þjóðfélagslífi og séð nauðsyn þess fyrir velfarnan mannanna, ætti að vera nóg að sýna fram á sálarlega og félagslega nauðsyn þeirra og ágæti til enn frekari siðferði- legrar og félagslegrar þróunar. Siðgæðið á ekki að vera fólgið í meinlætingum og meiningarlausri harðýðgi við sjálfa sig og' aðra, heldur í karlmannlegri, drengilegri fram- sókn til enn meira þroska og sjálfsþróunar. Og það skal þegar tekið fram, að hin siðferðilega viðleitni þarf ekki að vera fólgin í tómuni sjálfsaga og slcyldurækni, heldur lýsir hún sér engu síður í göfugmannlegri uppþrá til æðra og fullkomnara lífs. En jafnskjótt og hverjum ópilltum unglingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.