Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Side 20
18 illi elju og æmum tilkostnaði. Af öðrum bókagjöfum eru veiga- mestar og mikilsverðastar dánargjöf Arvids Johanssons, pró- fessors í Manchester, og loks gaf frú Hildur Blöndal allar út- lendar bækur, sem átt hafði maður hennar, dr. Sigfús Blöndal, bókavörður í Kaupmannahöfn. Eru það hátt á sjötta þúsund bækur og um 800 sérprent. Er þessi gjöf fagur vottur um ást þessarar útlendu konu á landi okkar. Við bókagjafir þessar bættist svo nokkuð af bókum sérskól- anna og bókakaup deildanna. Að öllu þessu urðu fyrst full not, þegar það var flutt í hið nýja hús og komið í eina heild og Háskólabókasafn stofnað. Nú eru í því 64.440 bindi og auk þess smáprent. Ég nefni þetta sérstaklega af því að allir, sem við vísindi hafa fengizt hér, hafa fundið til þess, að bókaskortur hefur verið þeim helzt af öllu þrándur í götu. Eins og sjá má á því, sem þegar hefur verið sagt, hefur kennslu verið bætt við frá því, sem upphaflega var, svo er um verkfræði, hagfræði, tannlækningar og erlend mál. En að nokkru leyti hefur aukningin verið fólgin í fjölgun sérfræð- inga, svo sem er í læknadeild og heimspekisdeild. Hefur Alþingi og ríkisstjórn aftur og aftur sýnt skilning sinn á þessum efn- um og aukið kennaraliðið. Tvennt skal ég enn drepa á í þessu sambandi. 1 setningar- ræðu sinni minntist Björn M. Ólsen á, að skarð væri í kennslu- sviði háskólans, þar sem náttúrufræði væri þar ekki kennd. Þá um veturinn kenndi dr. Helgi Jónsson jurtafræði, en ekki varð framhald á þvi. 1 lögunum um Atvinnudeildina 1935 er gert ráð fyrir, að starfsmenn atvinnudeildar kunni í framtíðinni að hafa á hendi kennslu í náttúrufræði við háskólann. Sjálf- sagt hafa ekki verið skilyrði til þess enn þá, náttúrugripásafnið þarf án efa að komast upp áður. En geymt er ekki gleymt. Langsýni og langminni á hér við eins og svo víða. Annað, sem ég skal rétt drepa á, eru B.A.-prófin svonefndu. Sendikennarar í erlendum málum hafa löngum verið við há- skólann, allt frá André Courmont, sem var þegar fyrsta vet- urinn. Fór hér fram töluvert mikil og merkileg kennsla, sem margir hafa notfært sér. Til þess að koma þessu í fastari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.