Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Page 96
94
tJr PrestasJcólasjóði Þorbergi Kristjánssyni og Þóri K. Þórð-
arsyni 185 kr. hvorum.
Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. phil. Guð-
rúnu Stefánsdóttur veittar 300 kr.
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru stud. med. Krist-
ínu E. Jónsdóttur veittar 500 kr., stud. phil. Ingibjörgu Magnús-
dóttur 400 kr., og stud. phil. Höllu Hallgrímsdóttur 300 kr.
Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru Bimi Jónssyni stud.
theol., Birni Þ. Þórðarsyni stud. med. og Ragnari F. Lárus-
syni stud. theol. veittar 400 kr. hverjum.
Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens var próf. Alexander Jóhann-
essyni veittur 2000 kr. útgáfustyrkur.
Úr Minningarsjóði Halldórs H. Andréssonar voru stud. jur.
Gísla Isleifssyni veittar kr. 88.17.
Úr Bókastyrktarsjóði Guðmundar yrófessors Magnússonar
voru stud. med. Kjartani Magnússyni og stud. med. Birni Þ.
Þórðarsyni veittar 75 kr. hvorum.
Úr Almanákssjóði var Sigurkarli Stefánssyni yfirkennara
veittur 5000 kr. styrkur til námsdvalar erlendis, og 2000 kr.
voru veittar til þyngdarmælinga.
Af Legati Guðmundar prófessors Magnússonar og Katrinar
Skúladóttur (vöxtum 1949—51) var próf. dr. Snorra Hallgríms-
syni veittur utanfararstyrkur, 30000 kr.
Af Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar voru af vaxtatekjum
1950 veittar 2500 kr. til „Studia Islandica", og af vöxtum 1951
2500 kr. til cand. mag. Jónasar Kristjánssonar.
Úr Minningarsjóði Davíðs Sehevings Thorsteinssonar var
greidd húsaleiga í stúdentagarðinum fyrir stud. med. Víking
H. Arnórsson, stud. med. Einar Pálsson og stud. mag. Flosa
Sigurbjörnsson 1. okt. 1950 til 31. maí 1951, samtals kr. 4350.00.
Úr Det danske selskabs studenterlegat var stud. mag. Carl
C. Rokkjær greiddur 400 kr. húsaleigustyrkur.
Úr Minningarsjóði norskra stúdenta var Carl I. Orgland veitt-
ur 5000 kr. námsstyrkur.