Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 145
143
**Sigurður Nordal: Utsikt over Islands litteratur i det 19. og 20.
árh. (Islandske smáskrifter nr. 3, Oslo 1927, 48 bls.).
**Stefán Einarsson: History of Icelandic Prose Writers 1800—1940
(Islandica XXXII—XXXIII, Ithaca 1948). Köflum sleppt úr.
**Richard Beck: History of Icelandic Poets 1800—-1940 (Islandica
XXXIV, Ithaca 1950). Köflum sleppt úr.
*Páll Eggert Ólason og Þorkell Jóhannesson: Saga íslendinga IV
—VII (1500—1830), 1942—45: bókmenntaþættirnir „Menning og
menntun".
Björn K. Þórólfsson: Rímur fyrir 1600 (Safn Fræðafélagsins IX,
1934).
Páll E. Ólason: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á íslandi I
—IV, 1919—1926.
Ame Moller: Hallgrímur Pétursson’s Passionssalmer, 1922.
Magnús Jónsson: Hallgrímur Pétursson I—II, 1947.
Arne Moller: Jón Vídalín og hans Postil, 1929.
Einar Ól. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, 1940.
Steingrímur J. Þorsteinsson: Jón Thoroddsen og skáldsögur hans
I—II, 1943.
Bent er á einstakar ritgerðir til lestrar í skrá yfir „Aðalnámsefni
úr bókmenntasögu síðari alda“.
Textalestur.
Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar. Sigurður
Nordal, Guðrún P. Helgadóttir, Jón Jóhannesson settu saman. Rvík
1953.
íslenzk lestrarbók 1750—1930. Sigurður Nordal setti saman. Rvík
1942.
Dróttkvæði (um 350 vísur, þar af eigi færri en 200 undir drótt-
kvæðum hætti).
Eddukvæði (Völuspá, Hávamál, Þrymskviða, Lokasenna, Hárbarðs-
ljóð, Rígsþula, Grímnismál, Völundarkviða, Helga kviða Hundings-
bana H, Guðrúnarkviða II, Atlakviða, Hamðismál, Guðrúnarhvöt).
Sólarljóð.
Islendingabók.
Ólafs saga helga.
Egils saga.
Njála.
Gylfaginning.
1 skáldsaga frá síðari öldum (t. d. Maður og kona eftir Jón Thor-
oddsen).
1 smásaga (t. d. Tilhugalíf eftir Gest Pálsson).