Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 147
145
10. Nýi tíminn (eftir 1150): tímamörk, bókmenntagreinar, stefnur
og einkenni (yfirlit).
(Halldór Hermannsson, Islandica XVI, 1925;
11. (Eggert Ólafsson.)
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Eggert Ólafsson (sérstök bók), 1926;
*Sami: ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1953, inngangur.)
12. (Séra Jón Þorláksson á Bægisá.)
(Dánarminning (sérstök bók) 1919;
*Guðmundur G. Hagalín, Samtíð og saga IV, 1948;
*Richard Beck, Ættland og erfðir.)
13. Bjarni Thorarensen.
Einar Hjörleifsson, ritg. fyrir Kvæðum Bjarna, 2. útg., 1884;
*Sigurður Nordal, Skírnir 1937 (og Áfangar II, 1944);
Jón Helgason, æviágrip með Ljóðmælum Bjarna I—II 1935;
Kristján Karlsson, Isl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1954, inng.
14. (Bólu-Hjálmar.)
(Hannes Hafstein, ritg. með Kvæðum og kviðlingum Hjálmars
1888;
Jón Þorkelsson, ritg. fyrir Ljóðmælum Hjálmars 1915—19;
*Jónas Jónsson, ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1942.)
15. (Siguröur Breiðfjörð.)
(Einar Benediktsson, formáli fyrir Úrvalsritum S.B. 1894;
Sveinbjörn Sigurjónsson, inngangur að Númarímum, 3. útg.
1937;
Jóhann Gunnar Ólafsson, Andvari 1948.)
16. Jónas Hallgrímsson (og Fjölnir).
Hannes Hafstein, ritg. fyrir Ljóðmælum Jónasar, 2. útg., 1883;
*Halldór Kiljan Laxness, Alþýðubókin 1929 (og 1949);
Jónas Jónsson, ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1941;
*Einar Ól. Sveinsson, Skírnir 1945.
Um Fjölni:
Sigurður Nordal, Skírnir 1935;
Sami, formáli fyrir ljósprentun Fjölnis 1943.
17. íslenzkar þjóðsögur, sérkenni þeirra og saga söfnunarinnar (eink-
anlega Þjóðsögur Jóns Árnasonar).
*Guðbrandur Vigfússon, formáli fyrir Þjs. J.Á.;
*Einar Ól. Sveinsson: Isl. folkesagn og isl. folkeeventyr, Nord.
kultur IX, 1931;
Jón Helgason, Frón 1944.
18. Jón Thoroddsen og upphaf skáldsagnaritunar á síðari öldum.
Sig. Guðmundsson, Skírnir 1919 (og Heiðnar hugvekjur og
mannaminni 1946, bls. 22);
19