Alþýðublaðið - 05.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^áLlþýdnfloklmiim 1923 Fimtudaginn 5. júlí. 150. tölublá^. m m Q wmmmmm í kvfilð kl. 9 keppa Valur oy Víkingar, © Mótmælafunilur a 1; Áfarfjölmennur fnndur verka- munua mótinælir í elnu Iiljóði kauplækkunartilraununi útgerðarmanna. Svo hlióðandi einkaskeyti bavst Alþýðublaðinu í gær: Almennur veikalýðsfundur var haldiun í Bíó-húsinu hér í gær- kveldi. Fult hús. Felix Guðmunds- son vyar á fundinum og talaði um kaupmálið og fleira. Nokkrir fleiri fundarmenn töluðu einnig um málið. Að loknum umræðum^var sam- þykt í einu hljóði svo hljóðandi tillaga: >Fundurinn mótmælir . öllum kauplækkunartilraunum og skoðar þær sem árás á verkalýðinn, þar sem fullvíst er, að kaup það, er greitt var í fyrra, er þáð aJmihsta, sem hugsanlegt er^ til að fram- fleyta með sér og sínum, og þar sem auk þess hefir veriS lækkuð íslerzk króna og hækkaðir banka- vextir, en ' hvoi t tveggja héfir í för með sér hækkuh á neyzlu- vörum. Fundurinn krefst því, að greitt verði sama kaup og í fyrra við hvers konar vinnu, og skorár á alt verka- fólk að halda fast við þá kröfu.< í BÍmtali við mann á Siglufhði, er á fundinum var, gat hann þess, að aðsókn að fundínum hefði verið svo mikil, að tioðfult hafi verið í f I. O. Gr. T. Mnpallaför templara. Sunnud. 8. jálí kl. 8x/4 stundvíslega að morgni verður lagt af stað í einum hópi frá Lækjártorgi 2. Farmiðar verða seldir f Templarahúsinu fimtudag kl. 6—9 síðdegis. fundarsalnum pg fjöldi manna þó orðið frá að hverfa. Pessar fréttir um einhug verka- manna á Siglufiiði, þar sem verka- lýðsfélagsskapur er enn í bernsku móts við það, sem hér er, sýnir betur en margt annað, hversu nærgöngul og tilfiunanleg kaup- lækkunartilraun útgerðarmanna er. Jafnframt eru þæf öflug hvatning til verkalýðsins hér að standa sem þéttast saman og fastast fyiir. Einfcaréttur má að elns vera í Iioudum ríkts eða héraðs- félags. Dömur í máli Landmandgbankans danska. Rannsóknum í. málinu við bankastjórn Lnndmandsbankans danska er nú lokið, og. er það komið fyrir >Öbtre Landsret< til Kvenhatarinn er ná seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun -fsafoldar. dóms. Búist er við, að dómur verði kveðinn upp ekki síðar en á laugardaginn kemur. Dagsverkagjafirnar til Alþýðuhússins. 13-30. júní: Þorsteinh Sig- urðsson Lindargotu 17, Helgi Jónsson Holtsmúla á Landi, Magnús H. Ólafsson Lindarg. 6, Magnús Björnsson Lindargötu 6, Felix Guðmundsson, Vilhjilmur Bjarnason Lokastfg 28, Þórarinn Vilhjálmsson Lokastig 28, Þor- lákur Guðmundsson Barónsst. 30* lslandsbanki. — Bankastjórn hans hefir sent blaðinu skýrslu um hag bankans o. fi. samhljóða þeirri, sera birt er í Mbl. í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.