Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 36
34 slíka tölvu, er gerir mönnum unnt að færast í fang ýmsar þær rannsóknir, sem ella væri ekki hægt að fást við. Egill forstjóri Vilhjálmsson tilkynnti Háskólanum með bréfi 19. maí 1964, að hann færði Háskólanum að gjöf 50.000 krónur á ári í næstu 3 ár, samtals 150.000 krónur, til að styrkja ung- an, efnilegan og reglusaman læknakandídat til framhaldsnáms og sérnáms í æða- og hjartasjúkdómafræðum. Hinn 16. júní 1964 skýrðu nokkrir skólafélagar, vinir og vandamenn Guðmundar heitins Jónassonar, B.A., frá Flatey á Skjálfanda, frá því, að ákveðið hefði verið að afhenda Háskól- anum 100.000 krónur að minningargjöf. Skal fjárhæð þessari varið til byggingar fyrirhugaðs stúdentaheimilis, sérstaklega til öflunar húsnæðis fyrir stúdentaráð. Guðmundur Jónasson lauk B.A.-prófi frá Háskólanum árið 1955, en á háskólaárum sinum var hann áhugasamur um félagsmál stúdenta og var um skeið starfsmaður stúdentaráðs. Hann lézt hinn 16. júní 1962. Sjóðir. Stjórn Minningarsjóðs frjálsrar verzlunar á Islandi hefir tek- ið til starfa. 1 stjórninni eiga sæti: Erlendur Einarsson, for- stjóri, tilnefndur af Sambandi ísl. samvinnufélaga, Sigurður Magnússon, kaupmaður, tilnefndur af Kaupmannasamtökum Islands, og Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, tilnefndur af Verzlunarráði Islands, svo og prófessorarnir Árni Vilhjálmsson og Ölafur Björnsson, tilnefndir af viðskiptadeild. 1 stjórn sjóðsins Norðmannsgjafar voru kosnir háskólarektor Ármann Snævarr, próf. Hreinn Benediktsson og Jóhann Hann- esson skólameistari. Breyting var gerð á skipulagsskrá Norð- mannsgjafar í samráði við stofnanda sjóðsins í því skyni að taka af hugsanlegan vafa um túlkun tiltekins ákvæðis. Skipu- lagsskráin er nú nr. 36 frá 6. marz 1964, en fyrri skipulagsskrá nr. 141, 6. okt. 1961 er úr gildi numin. Hin nýja skipulagsskrá er prentuð á bls. 112. Staðfest var skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Rögnvalds Péturssonar til eflingar íslenzkum fræðum. Er hún nr. 79, 11. maí 1964, prentuð á bls. 113. 1 stjórn sjóðsins voru kosnir há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.