Alþýðublaðið - 05.07.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.07.1923, Qupperneq 1
Gefiö át af Alþýðuflokknnm 1923 Fimtudaginn 5. júlí. 150. tölubl&ð. aWHBaHBHHBHBHBtBIHaHHHHBHHHHHBBMBHHHHHHHl m , § Q I kvOlð kl. 9 keppa Valnr og Tíkingnr. © m m ' r 4 ÞingvallafOr templara. Sunnud. 8. júlí kl. 8x/4 stundvíslega að morgni verður iagt af stað í einum hópi frá Lækjártorgi 2. Farmiðar verða seldir í Templarahúsinu fimtudag kl. 6—9 síðdegis. Mútmælafnndur á SigMrðl. Áfarfjölmennur fundur verka- manna mótmællr í einu liljóðl bauplækkunartilraunum útgerðarmanna. Svo hljóðandi einkaskeyti bavst Álþýðublaðinu í gær: Almennur veikalýðsfundur var haldinn í Bíó-húsinu hér í gær- lcveldi. Fult, hús. Felix Guðmunds- son var á fundinum og talaði um kaupmálið og fleira. Nokkrir fleiri fundarmenn töluðu eiunig um málið. Að loknum umræðum < var sam- þykt í einu hljóði svo hljóðandi tillaga: >Fundurinn mótmælir . öllum kauplækkunartihaunum og skoðar þær sem árás á verkalýðinn, þar sem fullvíst er, að kaup það, er greitt var í fyrra, er það aJminsta, sem hugsanlegt er' til að fram- fleyta með sér og sínum, og þar sem auk þess hefir verið lækkuð íslerzk króna og hækkaðir banka- vextir, en'hvoit tveggja hefir í för með sér hækkun á neyzlu- vörum. Fundurinn krefst því, að greitt verði sama kaup og í fyrra við hvers konar vinnu, og skorár á alt verka- fólk að halda fast við þá kröfu.« í símtali við mann á Siglufirði, er á fundinum var, gat hann þess, að aðsókn að fundínum hefði verið svo mikil, að tioðfult hafi verið í fundarsalnum og fjöldi manna þó orðið frá að hverfa. tessar fréttir um einhug verka- manna á Siglufiiði, þarsemverka- lýðsfélagssbapur er enn í bernsku móls við það, sem hér er, sýnir betur en margt annað, hversu nærgöngul og tilfiunanleg kaup- lækkunartilraun útgerðarmanna er. Jafnframt eru þær öflug hvatning til verkalýðsins hér að standa sem þéttast saman og fastast fyrir. Einbaréttur iná aö eins vera í h0ndnm ríkís eða liéraðs- félags. Dúmir í máli Landmandskankans danska. Rannsóknum í málinu við bankastjórn L indmandsbankans danska er nú lokið, og. er það komið fyrir >Östre Landsret« til Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun fsafoldar. dóms. Búist er við, að dómur verði kveðinn upp ekki síðar en á laugardaginn kemur. Dagsverkagjafirnar til Alþýðuhtlssins. 23 — 30. júní: Þorsteinn Sig- urðsson Lindargötu 17, Helgi Jónsson Holtsmúla á Landi, Magnús H. Ólafsson Lindarg. 6, Magnús Björnsson Lindargötu 6, Felix Guðmundsson, Vilhj41mur Bjarnason Lokastíg 28, Þórarinn Vilhjálmsson Lokastig 28, Þor- lákur Guðmundsson Barónsst. 30* íslandshanki. — Bankostjórn hans hefir sent blaðinu skýrslu um hag bankans o. fl. samhljóða | þeirri. sem birt er í Mbi. í morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.