Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 17
Ræður rektors Háskóla íslands 15 Stúdentafjölgunin er alheimsfyrirbrigði. Fyrir oss kann hún að hafa mjög alvarlegar afleiðingar. Þetta alheimsfyrirbrigði kynni að valda því, að oss reynist æ erfiðara að útvega stúdentum inngöngu erlendis, sem væri hið mesta mein. Oss er nauðsynlegt að halda lífrænu sambandi við umheiminn. f dag er það erfitt vegna kostnaðar. Má því vel minnast þess, hversu stjórnvöld reyna að halda leiðunum opnum. Samt vil ég enga dul á draga, að kennarar og stúdentar róa sem stendur á sama báti, og liggur við að tala megi um átthagafjötra, þegar kostnað- arhliðin við utanfarir er athuguð. Utanfarir eru oss nauðsynlegar, því persónuleg kynni eru dýrmætari en margur hyggur. Hér er sérstakt vandamál, og verður að ráða bót á því innan skynsamlegra marka. En tengt er það þeim kjörum, sem vér búum við og þarf að bæta. Hins vegar vil ég ekki láta undir höfuð leggjast að drepa á það, að íslending- ar, sem halda uppi jafnfullkomnu þjóðfé- lagi og raun ber vitni — og vekur athygli og aðdáun erlendra manna — verða sam- kvæmt eðli málsins — sökum fámennisins — að vinna meira og fást við fjölþættari störf en tíðkast annars staðar. Þetta hefur orðið mér æ Ijósara vegna ferðalaga minna og dvala oftsinnis erlendis. Að vísu skapar það oft þá hættu, að viljinn er stundum meiri en tíminn, sem manninum er skammtaður. f>á er að taka því og reyna eftir bestu getu að klóra í bakkann. Þetta orðtak „að klóra í bakkann“ minnir mig á aðalstofnun Háskóla ísiands, sem er sorgarbarn mitt og hefur verið um mörg ár. Það er Háskólabókasafnið. Er það furða heims, að það skuli yfirleitt geta starfað við þau skilyrði, sem því eru búin, og veitt þjónustu 1400 stúdentum nú og nærri 200 manna kennaraliði, auk annarra notenda. Starfsmenn safnsins eru háskólabókavörð- ur, bókavörður og fulltrúi, auk ígripa stúd- enta í B.A.-námi í bókasafnsfræðum. Sér- stakt vandamál virðist mér í dag, að 25 stúd- dentar munu vera innritaðir til I. stigs í bókasafnsfræðum og eiga því rétt á kennslu, en kennsla þeirra dregur frá tímanum til afgreiðslu. Lestrarrými er heldur við nögl skorið og um sinn stórt vandamál — nærri óleysanlegt. 1968 voru bókaeintök 143.637, útlán úr safninu 7572 eintök, en lestrarrýmisnotendur um 16.000. Fjár- veiting til bókakaupa til safnsins var 1969 750.000 kr. í Landsbókasafni starfa hins vegar 9 bókaverðir og ritari. Eintakafjöldi þess 1968 var 272.374, auk rúmlega 12.000 handrita. Útlán úr safninu voru 838 eintök, en lestrarrýmisnotendur 13.013. Fjár- veiting var 1969 1.575.000 kr. til bóka- kaupa. Samt er Landsbókasafn, að því er til íslenskra bóka tekur, lokað safn. Það skal undirstrikað, að á Landsbóka- safni fer fram stórmerkt starf, sem m.a. er mönnum sýnilegt í árbókum þess og ritskrám. En samanburður þessi er gerður til þess að sýna starfsaðstöðu Háskóla- bókasafns, en ekki til að kasta rýrðarorði á Landsbókasafn, sem ég met mjög mikils og veitt hefur mér afbragðs þjónustu um liðin ár. Án bókasafns getur háskóli ekki starfað. Og það verður að taka skýrt fram, að hver ný kennslugrein kostar meira en laun kennara; m.a. leiðir hún af sér aukin — jafnvel stóraukin — bókakaup og enn fremur tækjakaup. Með setningu hinna nýju laga í vor um Landsbókasafn íslands mun með tímanum verða nokkur bót á. Hins vegar er spurningin í dag sú, hvernig lifað verði lífinu næstu ár við þau skiiyrði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.