Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 23
Raeður rektors Háskóla íslands 21 Ur ræðu rektors við afhendingu prófskírteina 13. júní 1970 Það er eigi ofmælt, að Háskóli íslands er nú í mjög örri þróun til aukinna afkasta á sviði vísinda, menningar og hinna frjálsu lista. Hér er ekki átt einvörðungu við það, sem leitt getur til efnahagslegra framfara, heldur og við hitt, að háskólinn á að leggja úl andleg verðmæti, sem verða eigi metin úl fjár. Engu að síður verður að telja það framlag til þjóðarauðs og almennings- eignar. Háskóli íslands hefur að hlutverki sínu að veita fræðslu til sérhæfðra starfa og að stunda rannsóknir á margháttuðum fyrir- hrigðum lífsins og mannsins, svo fræðslan nái hinum rétta tilgangi sínum og mark- ntiði, þ. e. að skilja manneðlið og auðvelda viðureign mannsins við vanda þann, sem er fólginn í því að lifa lífinu rétt í Því umhverfi, sem manninum er áskapað. Svo langt sem sögur og þekking ná, sést Slöggt, að maðurinn hefur háð æðrulausa haráttu við að ná valdi á umhverfi sínu og sjálfum sér. En nú er svo komið, að maðurinn í sigurvímu sinni er kominn að Því marki að eyða og tortíma umhverfi sínu °8 þar með sjálfum sér. Hér á landi er þessi hætta fyrir hendi. Hún er raunveruleg. Og vonandi tekst Háskóla íslands að taka frumkvæðið í því uð spyrna við fæti og taka mengun um- hverfisins til athugunar; enn fremur að hann reynist það skeleggur, að hlýtt sé fáðum hans í þeim efnum, er varða heill og hamingju mannsins. Háskólaráð hefur lagt til við menntamálaráðuneytið, að það staðfesti hreytingar á ákvæðum, er varða lagadeild, viðskiptadeild og verkfræði- og raunvís- indadeild. Heimspekideild hefur komið merkar tillögur um fjölgun náms- greina. Hún hefur einnig lagt til að koma upp stofnunum í sögu, bókmenntafræði og málvísindum. Árnagarður veitir þessari starfsemi húsrými, þótt húsnæðið henti ekki sem best, þar sem teikningar voru ekki við þetta miðaðar. Húseign við Bjarkargötu var keypt til að létta á þörfum viðskiptadeildar, og Gagn- fræðaskólinn við Vonarstræti leigður til fjögurra ára til þess að svara húsnæðisþörf, auk annars leiguhúsnæðis úti um allan bæ. Lóðamálin eru að komast í fastar skorður og undirbúningur hafinn að hönnun læknadeildar- og tannlæknadeild- arhúss, en svo til fullgerðar endanlegar teikningar að húsum yfir lagadeild annars vegar og verkfræði- og raunvísindadeild hins vegar liggja fyrir. Háskólinn hefur þarfir Félagsstofnunar stúdenta ríkt í huga og reynir eftir megni að efla hana og styðja. Um nýjar námsgreinar hefur mjög verið ritað og rætt. Almenn þjóðfélagsfræði komast nú í fastar skorður, og nám í sálarfræði er í mótun. Á grundvelli merks nefndarálits, er skilað var til embættisins í þessari viku, verður unnið markvisst að því að tengja hinar ýmsu rannsóknar- og vísindastofnan- ir nánar við Háskóla íslands en verið hefur. Sérstakt áhyggjuefni eru kjör kennara og nemenda. Fyrir daglegum þörfum kennara er lítið séð, og eru nemendur þar betur settir með kaffistofu, væntanlegt Félagsheimili og fleira. Námslán nemenda verður að auka, þar eð hin fyrirhugaða breytta námsskipan leiðir af sér lengra árlegt nám. Eigi er staðfest í lögum, hversu orlofi kennara skuli hagað. Og með núver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.