Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 36
34 Árbók Háskóla íslands Ur ræðu rektors við afhendingu profskirteina 13. februar 1971 Tímamót geta verið með ýmsum hætti í lífi einstaklinganna, ill eða góð eftir atvikum. í dag skal einvörðungu dregið fram hið góða og heillaríka, því eigi er tilefni annars. Sérstakan og minnisstæðan svip setur það á þennan dag, að doktorskjöri í heiðursskyni skuli vera lýst í heyranda hljóði. Það er vonum sjaldnar, að þessi æðsta nafnbót á valdi Háskóla íslands er veitt, enda er svo um búið, að til þess að hún verði veitt, þarf einróma samþykkt deildar og að auki samþykki háskólaráðs. Persónulega er það mér fagnaðarefni, að prófessor Jón Steffensen skuli vera heiðraður jafnmaklega, ekki einvörðungu með einróma samþykkt læknadeildar, heldur jafnframt með einróma samþykki háskólaráðs — allra þeirra, sem þar eiga fundarsetu og atkvæðisrétt að lögum. Há- skóli íslands stendur því fyrir og styður óskiptur veitingu þessarar viðurkenningar fyrir unnin fræðastörf á sviði mannfræði og sagnfræðilegrar læknisfræði. Ótrauður hefur prófessor Jón stundað þær rannsóknir, sem til þessa hefur þurft. Get ég sjálfur talað um það af nokkurri reynslu, þar sem ég að nokkru leyti átti hlutdeild að þjóðnýtingu próf. Jóns vegna hins forna dómkirkjugrunns í Skálholti, sem varð að rannsaka og tæma að mestu vegna hinnar nýju kirkju, er þar var reist. En þetta verk er aðeins eitt af mörgum. Skarpskyggni, athygli, rýni og sanngirni eru ríkir eðlisþættir próf. Jóns, og þar sem hann hefur haft það erfiða hlutverk sem embættismaður og kennari að valda stúd- entum sársauka á stundum, þá hefur ekki leikið vafi á réttlæti hans. Neytt skal þessa tækifæris um leið til að taka fram, að próf. Jón hefur haft ríkan skilning á ýmsum þörfum stúdenta og ekki skirrst við að setja hann fram á mjög svo skilmerkilegan og skiljanlegan hátt í ómyrku máli. Kæru kandídatar og bakkalárar. Hafi háskólanum tekist að veita yður nokkurt uppeldi annað en ákveðið náms- efni til skilanna, þannig að þér hafið öðlast skilning eða möguleika til skilnings á lífinu sjálfu og verðmætum svo sem réttlæti og sanngirni, hófsemi og tillitssemi, þá tel ég mikilvægum tilgangi náð. Eigi væri úr vegi, þótt ruddalegt sé í orðavali, að vitna til orða hins vitra Mon- taigne, er hann lýsti einum lífssannindum svo: „Á hinum mesta tignarstóli veraldar sitjum við reyndar bara á rassinum.“ Gnóþí seáton, þekktu sjálfan þig, var einu sinni sagt. Eigi má gleyma, að námið á að styrkja og glæða bestu eiginleika mannsins. Mætti vitna til Henri Poincaré, er hann sagði: „Vísindamaðurinn rann- sakar eigi náttúruna af því, að hún er nytsöm. Hann rannsakar hana vegna dá- lætis á henni, og dálæti hefur hann á henni af því að hún er fögur.“ En jafnframt verða menn að hafa einhverja trú, svo sem Oliver Wendel Holmes yngri lýsti: „Til þess að geta háð stríð til lykta, verður þú að trúa einhverju og þrá eitthvað af öllum mætti......Þú verður fúslega að velja þér og halda fast eftir braut, ef til vill langri og erfiðri, án þess að sjá nákvæmlega fyrir, hvert hún leiðir." í valinu felst ákvörðun. Ein mesta reynsla, sem bíður yðar, og þolraun er sú að taka ákvarðanir í sífellu og það af nauðsyn, sem eigi verður umflúin og oftast nær eigi dregin á langinn. Ætti þá fyrsta regla Descartes við um stefnuþjálfun hugarins: „Tilgangur náms ætti að vera sá að beina huganum að því að geta kveðið upp heilbrigða og rétta dóma um allt, sem fyrir hann ber.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.