Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 39
Ræður rektors Háskóla íslands 37 og hefur sú tala hækkað síðan í rúm 1100. Rekstrargjöld næsta árs eru áætluð rúm- iega 150 milljónir króna, en fjárfestingar 90—100 milljónir. Tölur eins og þessar beina huganum fram á við til vandamála, sem sigra verður. Sé litið um öxl blasir við hið liðna, hvernig þá var glímt við vandamálin og þau sigruð, vandamál liðin, sem í raun réttri voru engu minni en þau, sem nú er átst við. Skilyrði hins liðna tíma voru vart hagstæðari en þau, sem nú er búið við. Hús er nú senn að verða fullgert á lóðinni milli aðalbyggingarinnar og Nýja-Garðs, og er þegar hafin kennsla í nokkrum stofum. Vonandi er, að hús það hljóti brátt staðfest, þokkalegt heiti. Hús sunnan og vestan loftskeytastöðvar- hússins gamla mun og væntanlega brátt verða tilbúið fyrir eðlis- og efnafræði- kennslu. Hús þetta er 1. áfangi í því mikla verki að koma upp kennsluaðstöðu einkum fyrir verkfræði- og raunvísindadeild. Samtímis þessu er og verið að undirbúa hús ætluð læknadeild og tannlæknadeild. Er nokkur raun til þess að vita, að læknadeild hefur oftast nær mætt afgangi af ýmsum ástæðum. En við svo búið má vart sitja lengur, þar sem læknaekla virðist nú vera fyrir hendi. Samtímis er og verið að leita ráða til þess að ráða bót á brýnustu þörfum á sem hag- kvæmastan hátt fyrir heildina, en eigi er nnnt að gera öllum til hæfis. Takist þær ráöagerðir, sem verið er að kanna og undir- húa, mun innan fárra mánaða létta mjög á því fargi, sem þrúgar Háskóla íslands nú, og væri það vel. Þegar horft er fram á við, er horft „eins °g í skuggsjá, í óljósri mynd“. Þó finna það nhir, að breytinga er von, enda breytinga þörf. Reglugjörðin sjálf er orðin mjög svo sundurleit og jafnvel stefnulaus. Reglu- gjörðin á að vera viti, sem beinir vegfar- andanum í rétta höfn, en ekki steinrunnið nátttröll er kremur og kvelur. Háskólinn á að ala upp og leiðbeina ungu fólki, laða og kalla fram það besta, sem í því býr. Og minnist þess, að ungt fólk í dag hefur meiri þroska og þrótt en áður fyrrum. Það verður að taka tillit til þess, unga fólkið á heimtingu á því. Háskóli íslands ber engan kinnroða vegna stúdenta sinna. Peir eru á margan hátt máttur hans og megin, og þeir munu landið erfa. Framkoma þeirra í ýms- um erfiðum hagsmunamálum hefur verið prúðmannleg og rökföst, þeim og stofnun- inni til sóma. En kennendurnir vinna sín verk á margan hátt við lakari skilyrði en tekist hefur að skapa stúdentum, og þeirra verk má eigi vanmeta. Launakjör sumra eru enn óaf- greidd, og er það hneisa, svo og próf- dómara. Þóf það verður að fá snaran endi, því ella er varla von, að ætlast megi til kennslu af þeim til lengdar eða prófstarfa. Og hvað verður þá um prófin, sem í vor reyndust vera um 3200? Hér er snöggur blettur í kerfi háskólans, sem verður að grandskoða betur til endurbóta. Skrifstofu háskólans er verið að styrkja, og ríkir náin og góð samvinna milli ríkis- valds og háskólans, sem fremur hefur orðið til að styrkja sjálfstæði hans, þótt hann hins vegar sé órofa hluti af þjóðfélaginu, samfé- laginu sjálfu, og er það gott á meðan svo helst. Próunin er svo ör, að brjóta verður í blað og geta þess einvörðungu, að í kennaraliðið hafa bætst tíu aðjúnktar, átján lektorar, níu dósentar, tíu prófessorar og einn gistipró- fessor. Tveir lektoranna eru útlendir, ráðnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.