Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 43
Raeður rektors Háskóla íslands 41 Ur ræðu rektors við afhendingu prófskírteina 16. júní 1972 Lífsviðhorfin hafa í sífellu verið að breytast, en undir niðri virðist leynast dulið afl mannsins í vilja hans og von að bæta sig og heiminn. Vonin er það afl, sem knýr manninn til stöðugra átaka og stór- virkra. Þrátt fyrir umrót í nútímanum er það svo, að ýmislegt fornt stendur óhaggað — reyndar sem undirstaða hins siðferðilega lífs, ef svo mætti að orði komast. I Konungs Skuggsjá segir: „Vendu þig æ sem vakrastan máttu og þó svo, að það spilli eigi heilsu þinni. Vendu þig sjaldan hryggan, því að hryggt hugskot er jafnan sjúkt. Heldur vertu jafnan blíður og léttlátur, jafnhugað- ur og eigi mislyndur. Ver þú lastvar sjálfur og kenn hverjum S°tt, er það vill af þér nema, og þýðst jafnan hina bestu menn að til návistar. Gæt þú vandlega tungu þinnar og vit, að það er virktarráð. Því að tunga þín má sæma þig og tunga þín má dæma þig. Þó að þú verðir óvirður, þá mæltu fátt og engin bræðimæli. Því að eitt orð má það mæla í bræði, ef maður gætir eigi, er síðan vildi tueð gulli keypt hafa, að ómælt væri. Enda veit ég enga hefnd, þó geri margir, er maður fremur minnir sjálfan sig á, en hann deili orðum við annan, þó að hann eigi osætt við jafningja sinn. Það skaltu og víst v'ta, að enginn er einn æðri kraftur eða styrkari en maður fái vel heft tungu sína frá munneiðum eða illyrðum og sögvísi eða öllu öðru tungu skæði ... Það skaltu og víst hugleiða, að aldrei Sangi sá dagur yfir þig, að eigi nemir þú nokkurn hlut, þann er þér sé gagn í, ef þú vilt allvitur heita. Og ver eigi þeim líkur, er það þyki ósæmd vera, að annar segir eða kennir þeim þá hluti, er þeim væri mikið gagn í, ef þeir nærni. Láttu þér jafnmikla sæmd að nema sem að kenna, ef þú vilt allfróður heita.“ í orðum þessum kennir kristinna áhrifa, og eru þau algild. í hinu trúfrjálsa sarnfé- lagi, sem stjórnarskráin heimilar, kann og að vera rétt að leita til annarra upp- sprettna. Epiktetos einfaldaði þetta vanda- mál, ef til vill hættulega, er hann sagði: „Einu gildir, hverjar iífsreglur þú hefur sett þér. Þú skalt fylgja þeim sem lög væru, og láttu sem þú brjótir gegn Guði, ef þú víkur frá nokkurri þeirra. En skeyttu engu um það, sem um þig er rætt, því að það er ekki á valdi þínu.“ Mér er ljúft að ávarpa sérstakan gest Háskóla íslands í dag, Jón Ólafsson hæsta- réttarlögmann. Með afsali sínu ásamt testamentisgjörningi sínum og framliðinn- ar eiginkonu, frú Margrétar Jónsdóttur, hefur Jón Ólafsson fært Háskóla íslands að gjöf fasteignina Suðurgötu 26, steinhús og Skólabæinn. Skal hún vera ævinleg eign Háskóla íslands og óheimilt að láta hana hverfa úr því eignarhaldi, sem tók gildi hinn 14. maí síðastliðinn, en engin veð- bönd hvíla á eigninni. Háskóli íslands þakkar í heyranda hljóði höfðingsskap og stórlund, sem má vera oss öllum hvatning, uppörvun og leiðbeining um, að mun fleiri láta sér annt um háskólann en venjulega er talið. — Guð gleðji góðan gjafara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.