Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 47
Raeður rektors Háskóla íslands 45 nokkrir erlendir gistilektorar auk eins að- júnkts og fjðgurra stundakennara. Á undanförnum árum hefur verið stofn- að tii margra nýrra námsbrauta við há- skólann. Á síðastliðnu hausti var efnt til kennslu í tveimur nýjunt greinum í heimspekideild til B.A.-prófs,sálarfrœði og olmennrí bókmenntasögu. Kennsla í sálar- fræði er í höndum eins prófessors og fjög- nrra stundakennara. Stúdentar á 1. og 2. ári sálarfræði eru samtals um 110. í aimennri hókmenntasögu starfar einn lektor og einn stundakennari. Stúdentar eru um 35 talsins. Nú í haust var hafin kennsla í heimspeki til B-A.-prófs. Kennslu annast Páll Skúlason, settur prófessor. Nemendur á 1. stigi í heimspeki eru 20. Fjölgun námsbrauta og aukin fjölbreytni í námi er eðlilegt andsvar við þörfum og kröfum nútímaþjóðfélags. Kemur þar bæði til síaukin eftirspurn af hálfu námsmanna eftir æðri menntun og þörf þjóðfélagsins fyrir æ fjölbreyttari menntun æ fleiri manna. Margt mæiir með því að auka þannig fjölbreytni námsleiða. Pað er að ýmsu leyti hagkvæmara og ódýrara fyrir stúdenta og þjóðfélagið í heild að eiga kost a kennslu hér heima í stað þess að leita til erlendra háskóla. Mikilsvert er einnig, að kennsla í nýrri fræðigrein við háskólann verður óhjákvæmilega lyftistöng fyrir sjálfstæða rannsóknastarfsemi í greininni. Á hinn bóginn verður að hafa nokkra gát á. Sé stofnað til kennslu af vanefnum er verr farið en heima setið. Algjör forsenda þess, að forsvaranlegt sé að stofna nýjar náms- brautir, hlýtur að vera sú, að fjárveitingar fáist til kennslu og húsnæðisþarfa, svo að viðunandi sé og a. m. k. ekki að miklum mun lakari en gerist í öðrum löndum. Má í því sambandi síst gleyma vinnuaðstöðu kennara og stúdenta, jafnt við kennslu og rannsóknir. Er þó ekki með þessu verið að vanþakka hið mikilvæga framlag ríkis- valdsins til eflingar háskólans á undanförn- um árum. Aðeins er minnt á þær þarfir há- skólans í þessum efnum, sem fylgja í kjölfar mikillar og sívaxandi viðleitni þjóðfélags- hópa og stétta að koma ýmiss konar sér- námi á háskólastig. Hugmyndir hafa komið fram um að færa inn í háskólann kennslu í hjúkrun, meina- tœkni, sjúkraþjálfun og félagsráðgjöf og stuðla þannig að sem bestri menntun og samhæfingu heilbrigðisstéttanna í landinu. Nýverið var kynnt tillaga í Alþingi um námsbraut í fjölmiðlun við háskólann, en sú hugmynd hefur áður verið rædd innan vé- banda háskólans. Síst af öllu vill háskólinn draga úr gildi þess, að sem flestar stéttir þjóðfélagsins hljóti sem besta menntun. Háskólinn er stofnun allrar þjóðarinnar. Viðurkennt er og, að hann þarf í ríkari mæli en áður að sinna þörfum atvinnuveganna og þeirra þjónustugreina, sem afskiptar hafa orðið. En háskólinn er jafnframt vísindastofnun, sem gegnir eða ætti að gegna mikilvægu forystuhlutverki við mótun þess tækni- og menntunarþjóðfélags, sem við höfum fengið að skyggnast inn í. Háskólinn má ekki vegna þjónustu við of margar og mis- jafnar þarfir dreifa kröftum sínum um of, þannig að hann dragist aftur úr sambæri- legum stofnunum í öðrum löndum. Há- skólinn verður að gera ríkar kröfur til þekkingar og þjálfunar þeirra, sem hann sendir frá sér. Það er að sjálfsögðu álitamál, að hve miklu leyti háskólinn á að taka að sér framhaldsmenntun stúdenta í hinum fjöl- mörgu greinum, sem atvinnuvegir og þjón- ustugreinar þarfnast. Líta verður á sérstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.