Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 131

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 131
Annáll 129 eldri deilda háskólans, sem sumar hverjar hafa þróaö fræðileg tök sín síðan um og upp úr miðri 19. öld. Er þetta því merkara sem þjóðfélagsfræði hafði þá tekið á sig svo margar og mismunandi myndir, eink- um á Norðurlöndum, að sums staðar fór það orð af, að fáir vissu hvað heyrði þjóðfélagsfræðum og hvað ekki. Allar skýrgreiningar fræðanna voru víða á reiki, en nefndin markar öllu bás og skipar viðfangsefnum kennslu og rannsókna með raunhæfar þarfir þjóðarinnar fyrir augum. Kennaraþörf næstu 3ja ára er lýst svo, að skipa þurfi tvo prófessora, erlenda í fyrstu, og fjóra lektora auk stundakenn- ara. Síðasti kafli álitsins fjallar um félagsráð- gjöf (lýkur raunar á Orðalista, þar sem birt er skrá um heiti í fræðum þessum með íslenskum þýðingum, og hefur hagur orða- smiður farið höndum um). Nefndin leggur áherslu á þörf þjóðarinnar fyrir félagsráð- gjafa, en bendir á annmarka á því að hefja kennslu þegar í stað, einkum sökum fæðar sérmenntaðra félagsráðgjafa (7), er gætu veitt félagsráðgjafarnemum tilsögn á stofn- unum. Leggur nefndin því til, að frestað verði að hefja þessa kennslu, þar til tök verði á að ráða fram úr annmörkum. Þörfina taldi nefndin brýna, enda höfðu allmargir stúdentar gefið til kynna áhuga smn á félagsráðgjafarnámi í áminnstri könnun. c. Reglugerðarnefnd menntamálaráðu- neytis ^■ júlí 1970 skipaði menntamálaráðherra ..nefnd til þess að semja drög að reglugerð- arákvæðum um nám í þjóðfélagsfræðum við Háskóla íslands ... á grundvelli þjóð- félagsfræðanefndar þeirrar, er starfaði að þessum málum á vegum háskólans.“ Skip- aðir voru prófessorarnir Magnús Þ. Torfa- son, Ólafur Björnsson og Þórir Kr. Þórð- arson, en varamenn prófessorarnir Björn Björnsson og Guðmundur Magnússon, og Jónatan Þórmundsson lektor, allir til- nefndir af deildum; Þórólfur Þórlindsson þjóðfélagsfræðinemi, tilnefndur af Stúd- entaráði, og síðar Björn Bjarnason þjóð- félagsfræðinemi. Jón Sigurðsson hag- rannsóknastjóri var skipaður án tilnefning- ar, og var hann formaður nefndarinnar. Nefndin tók til nýrrar athugunar, hvern- ig ætla mætti þjóðfélagsfræðum rúm í Há- skóla íslands í ljósi þess, að heimspeki- deild hafði færst undan því, að stofnað yrði til þjóðfélagsfræðaskorar í deildinni. Var niðurstaða nefndarinnar sú, og er hún rækilega rökstudd í álitinu, „að um þjóð- félagsfræðanámið yrði mynduð sjálfstæð eining — námsbraut — við háskólann, sem byggðist á samstarfi háskóladeilda, bæði að því er varðar kennslu og yfirstjórn“. Lagði nefndin fram tvær tilllögur (I og II). Samkvæmt hinni fyrri skyldu kennarar á þjóðfélagsfræðanámsbrautinni ráðnir við þær háskóladeildir, sem að fræðasviði henti best, en námið í heild lúti sérstakri námsstjórn; en samkvæmt síðari tillögunni skyldi heimilað „að ráða kennara sérstak- lega til kennslu við námsbrautina". Jafn- framt samdi nefndin tvær tillögur um nauðsynlegar lagabreytingar. í tillögum nefndarinnar að lagabreyt- ingu vegna tillögu II (sem háskólaráð valdi) var kveðið á um, að stofna skyldi „sjálfstæða námsbraut í almennum þjóðfé- lagsfræðum, er lúti sérstakri námsstjórn" er í eigi sæti „fastráðnir kennarar við þjóðfélagsfræðanámsbrautina, einn full- trúi tilnefndur til tveggja ára af forseta 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.