Alþýðublaðið - 05.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1923, Blaðsíða 4
XLÞYBUBLABIB' eigio valds og auðæfa. Ég vil eyðiieggja það fyrirkomulag, sem aðalcilur líisgleðina frá vinnunni og gerir hana að ánauðaroki og iífsgleðina að löstum, sem gerir annau aumingja sökum skorts, en hinu fyrir ofgnótt. Ég vil eyðileggjá það fyrirkomulag, sem útslítur allri mánndáð í þjónustu þess dauðvona og dauða, noter ólífrænt eíni t;l að viðhaida nokkrum hluta mannkynsins í iðjuleysi eða gagnslausri starf- seuii, sem neyðir þúsundir til að helga tápmesta tímá æfinnar, æskuárin, til dáðlausrar herþjón- ustu, skritfinsku, fjárglæfrábragða og okurs, til áð viðhaida j «fn- fyrirlitlegu skipulagi, meðan hinn hlutinn fórnar öllum sínum kröft- um og allri sinni líísgleði og stynur undir þunga þessarar svívirðilegumannfélagsbyggingar. Ég vil jafnvel eyðileggja öli minnismerki þessa vitfirrings- hrófatildurs af ofbeldi, falsi, áhyggjum, tárum,- sorg, þjáning- um, skorti, yfirdrepsskap, hræsni og glæpum, ’þar sem andrútns- loltið er svo íúlt, að þángað kemst ekki nokkur hressaudi loftstraumur, ekki minsti geisli hreinnar ómengaðrar lífsgleði. Rísið því upp, þjóðir jarðax- innar! Rísið upp, þér sorgmæddu og kúguðu! Einnig þér, sem berjist við að fóðra yðar innan- tómu hjörtu með hinni fallvöftu dýrð auðæfanna, einnig þér rísið upp! Komið og fylgið mér og fetið mína braut ásamt múgnum, því ég fæ ekki greint þá, sem íylgja mér. Héðan í írá eru að eins tvær þjóðir á jörðinní: Sú, sem fylgir mér, og sú, sem veitir mér mótstöðu. Aðra ieiði ég til farsældar; hina mer ég undir hæli mínum á framsóknar- braut minni, — þv-f ég er byit- ingin; ég er htð skapandi pfl, Ég er guðdómleikinn, sjánndi alt lífið, alt umfaðmandi, endur- lífgandi, umbunandi. Sigtr. Ágústson þýddi. Þýðing þessi er tekin eftir enskri þýðingu í »Cry for Justice< [»Hróp um réttlæti<] eftir Upton Sinclair. S. Ai< Mb. „Svanúr“ fer á morgun til Skógarness, Búða og Arnarstapa. Fiutningur komi nú þegar. lílc. Bjarnason. Ui daginn og vegmo. Landsihálaf'nndur almennur veiðuv haidinn á Akureyri í kvöld. Verða þar rædd ýmis þjóðmál, er nú eru efst á baugi. A fuudinum verður úr hópi Aiþýðuflokksmanna bér syðra Héðinn Valdimarsson skrifstofustjóri. BæjarstjórnarfHndur verður í dag kl. 5 síðdegis. Á dagskrá er meðal annars síðari umræða um launauppbót starfsmanna bæjatins. Templarar ætla í hóp til fing- valla og fá væntanlega gott veður og mikla ánægju af förinni. Guðm. Davíðsson Þingvalla-vöiður , hefir lofað að leiðbeina fólki í sögu og fegurð þingvalla. Beðið hefir verið að geta þess, að allir verði að hafa ákveðið sig fyrir fimtudagskvöld vegna þess, að bifreiðastöðin þarf að vita um þátttökuna á föstu- dagsmorgun. Esja kom úr hringferð í gær- morgun. Meðai farþega voru Snæ- bjöin Arnljótsson kaupmaður, Bene- dikt Sveinsson aiþingismeður, Guð- mundur Ásmundsson læknir og kona hans o. fl. Látlnn er hér í bænum í morgun Helgi Teitsson hafnsögu- maður eftir stutta sjúkdómslegu. Knattspyrnnmótið. í kvöld keppa Valur og Víkingur. Kvittun. »Morgunblaðinu< er ekki 'alls varnað. í moigun lýkur það iofsorði, sem maklegt er, á Odd Sigurgeirsson sjómann fyrir ritstörf hans og hefir þá væntan- iega haft í huga ummæli Odds það — svo vel, að þið gieymið því a!dr- ei —, að þið fáið hvergi eins vel gert við dívana og búnar til madressur íyrir jafn-litia peninga eins og á Freyjugötu 8 B. Nýir díyanar venjulega fyrirfiggjandi og fjaðramadressur búnar til eítir pöntun, einnig með kostakjörum. Freyjugötu 8B. (Gengið um undirganginn.) Spaðsaitað dilkakjöt, smjörlíki á 80. aura, smjör, tólg, ódýr sykur. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Enn þá er hið vel þekta dilkakjöt á 7 5 aura % kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Skyr á 50 aura x/2 kg. í verzl- un Eiíasar S. Lyngdais. Sími 664. um »Moi'gunblaðið< í riti hans »Verkamenn og sjómenn<. Alveg rangt er það hjá »Morg- unblaðinu<, er það ber til baka frásögn Aiþýðublaðsins um það, að útgerðannenn fyrir norban sóu farnir að róða fólk fyrir sama kaup og í fyrra. Hitt er annað mál, að Það kemur ekki vel út- gerðarmönnum hér og ekki heldur einum þeirra nyiöra, en til hans hefir »Morgunblaðið<. vísast verið látið leita sinnar frót.tar. Kæturlæknlr í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10. Sími 256. Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson, i Prsiötemiðja Háíigrím* Beaaélktssenar, Bergstsðaiktreti 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.