Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 75
Heimspekideild og fræðasvið hennar 73 um að slá inn á tölvu valda texta frá fyrri öldum til þess að geta þannig greiðlega kannað þann orðaforða betur en áður var unnt. H. Ritstjórnardeild Enda þótt tölvuvinnsla hafi sett veruleg- an svip á starf Orðabókar háskólans allan þennan tíma, hefur samhliða verið unnið að undirbúningi undir útgáfu orðabókar- mnar. Jón Hilmar Jónsson vann að úttekt °g könnun orðasafnsins mestan hluta árs 1983 og eins Guðrún Kvaran, þegar hún kom aftur úr leyfi. Með þessu starfi var verið að stíga fyrstu sporin til útgáfu þeirrar sögulegu orðabókar, sem unnið hefur verið að í 40 ár, og athuga um leið, hverra úrbóta sé þörf. Unnið var svo áfram að skipulagn- ’ngu ritstjórnar, skráningu notkunardæma °g orðalýsingu, og hafði Jón Hilmar Jóns- son umsjón með því verki. Ákveðið var að einbeita sér í fyrsta áfanga að lýsingu sagn- °rða, og voru í því sambandi reifaðar hug- ■uyndir um að stefna að útgáfu sérstakrar sagnaorðabókar. Hefur æ síðan verið unn- 'ð við þetta verkefni og sú vinna aukin að uiun á árinu 1986. Kom Gunnlaugur Ing- ólfsson þá til liðs við Jón Hilmar. Vann tölvuritari við innslátt notkunardæma, og voru þau rösklega 34 þúsund í árslok 1986 °g dreifðust á 100 sagnorð. Til fróðleiks um stærð seðlasafns Orða- óókar háskólans vil ég geta sérstakrar könnunar á orðaforða safnsins með saman- burði við orðabók Sigfúsar Blöndals. Þau Jón Hilmar og Guðrún Kvaran sömdu á ár- inu 1983 lýsingu á samfelldri orðarunu, sem svarar til opnu í Blöndalsorðabók (roskinn " rúm). Var þessi samanburður hinn fróð- 'egasti. í opnu Blöndals eru um 200 orð, en a sama bili eru rösklega 1100 orð í söfnum Orðabókar háskólans. Að sjálfsögðu er þar margt um samsetningar. 'II- Taimálsdeild Þegar Gunnlaugur Ingólfsson kom aftur að Orðabók háskólans, féll fljótlega í hans hlut umsjón með talmálssafni stofnunar- innar í samvinnu við Guðrúnu Kvaran og Jón Aðalstein Jónsson. Hafa starfsmenn Orðabókarinnar áratugum saman safnað orðum úr mæltu máli. Hefur þessi söfnun nær eingöngu farið fram í sambandi við þættina „Islenskt mál“ í Ríkisútvarpinu, en þeir hafa verið á hendi starfsmanna Orða- bókarinnar um 30 ára skeið. Öllu því efni, sem safnast saman, er haldið til haga í sér- stakri deild í seðlasafni Orðabókarinnar og er jafnan kallað talmálssafn („talmálið"). Er þetta safn orðið mikið að vöxtum eða um tvö hundruð þúsund seðlar. Kennir þar margra grasa, og hefur margt af því efni, sem þar er að finna, víslega aldrei á bækur komist. I sambandi við þetta safn hefur heimildamannatal verið fært í tölvuskrá, og unnu þau Gunnlaugur og Guðrún það verk. Er í skránni greint frá því, úr hvaða fjórðungi heimildamaður er, og innan fjórðungs er getið um sýslur, kaupstaði og héruð, og síðast eru taldar sveitir og hrepp- ar. Er þetta heimildamannatal hið gagnleg- asta við athugun á talmálssafninu og dreif- ingu orða og merkinga þeirra eftir lands- hlutum. IV. Tölvudeild Segja má, að tölvuvinnsla hafi hafist, þegar Jörgen Pind tók til starfa við Orða- bók háskólans í maíbyrjun 1983. Pá var keyptur skjár og honum komið í samband við VAX-tölvu Reiknistofnunar Háskóla íslands. í fyrstu var unnið við gerð forrita og annan undirbúning undir sjálfan inn- sláttinn eða skráningu ritmálsskrárinnar. Allt var þetta tímafrekt verk, enda skipti máli, að sem best yrði séð fyrir öllu í upp- hafi. Fljótlega varð ljóst, að heppilegra yrði, að Orðabókin keypti eigin tölvu, og voru á árinu 1983 keyptar tvær Victor-tölv- ur. Einnig var keyptur sérstakur prentari til að tengja við þær. Sigurður Jónsson starf- aði með Jörgeni við tölvuvinnsluna og aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.