Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1985, Blaðsíða 89
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar 87 skóli íslands, Rit 1985:2, 233 bls.). Par eru r$dd meginviðhorf í verkfræði- og raunvís- mdarannsóknum, markmið þessara rann- sókna við háskólann, starfshættir, aðstaða °g áætlanir Líffræðistofnunar, Raunvís- •ndastofnunar og Verkfræðistofnunar. A.ætlun þessi hefur verið kynnt og rædd á fundum Rannsóknaráðs og almennum fundum og ráðstefnum á vegum háskólans. Stjórn deildarinnar og starfslið Deildarforseti fyrsta ár þess tímabils sem hér um ræðir var dr. Halldór I. Elíasson, en haustið 1983 var dr. Þorleifur Einarsson kjörinn deildarforseti og Sveinbjörn Bjömsson varadeildarforseti. Á árinu 1982 hófst undirbúningur að skiptingu deildarinnar í verkfræðideild og raunvísindadeild að frumkvæði fastra kennara verkfræðiskoranna þriggja. Var tillaga um skiptingu deildarinnar lögð fram á deildarráðsfundi 12. ágúst 1982 og álykt- Un þar að lútandi samþykkt einróma á deildarfundi 26. ágúst og send háskólaráði. Háskólaráð afgreiddi málið ásamt tillögu að fleiri breytingum á lögum H.í. til ruennntamálaráðuneytisins, en ráðherra lagði ekki lagabreytingarnar fyrir Alþingi fyrr en veturinn 1984-85. Varð breytingin Uln skiptingu deildarinnar að lögum 1. apríl 1985 og tók hún gildi 15. september 1985. Reglugerðir nýju deildanna hlutu staðfest- lngu 17. september 1985. Fyrsti forseti hinnar nýju verkfræði- deildar var kjörinn dr. Valdimar K. Jóns- son og varaforseti Júlíus Sólnes, lic. techn. t'orseti raunvísindadeildar var kjörinn Sveinbjörn Björnsson og dr. Arnþór Garð- arsson varaforseti. Deildirnar tvær hafa eftir sem áður sam- e'ginlega skrifstofu, og varð engin breyting a starfsemi hennar við skiptinguna. Fastir starfsmenn deildaskrifstofunnar voru íjúní 986 þrír: Sigurður V. Friðþjófsson, deild- arstjóri, Lilja Þorleifsdóttir, fulltrúi, og Eva Káradóttir, ritari. Staða Evu fékkst á fjárlögum 1985, og hefur Eva gegnt henni frá vori 1986. Kennsla A því fjögurra ára tímabili sem hér um ræðir bættust ekki við neinar nýjar náms- leiðir, hvorki í verkfræði né raunvísindum. Á fjárhagsáætlun fyrir árið 1985 sótti deild- in þó um fjárveitingu til þess að hefja að sínum hluta kennslu í útvegsfræðum við H.í. (ásamt viðskiptadeild) ísamrœmi við þingsályktunartillögu er Alþingi samþykkti 19. maíl981 og tillögur nefndar er mennta- málaráðuneytið skipaði til þess að undir- búa og skipuleggja kennslu í útvegsfræðum við H.Í., en hún skilaði áliti í nóvember 1983. Sótt var m.a. um 3 nýjar kennara- stöður og rekstrarfjárveitingar til þess að bæta við nýjum námskeiðum, alls um 30 einingar sem var talin forsenda þess að slíkt nám gæti hafist. Að öðru leyti skyldi námið byggjast á námskeiðum er voru við deild- ina áður. Engar fjárveitingar fengust til kennslu í útvegsfræðum á fjárlögum 1985 og ekki heldur 1986 eða 1987. Framboð námskeiða jókst lítillega í verkfræðigreinum á tímabilinu frá 1981- 1982 til 1985-1986, eða úr 106 námskeiðum í 115, og var aukning öll í rafmagnsverk- fræði. Kenndum námskeiðum fjölgaði hins vegar aðeins um þrjú. Á hinn bóginn varð um 23% aukning á framboði námskeiða í raungreinum, og kenndum námskeiðum fjölgaði um rösk 18%. Stafaði þetta fyrst og fremst af fjölgun valnámskeiða. í stærð- fræði-, eðlisfræði- og efnafræðiskorum fjölgaði kenndum námskeiðum um 25- 30%, um 10% í líffræði en ekkert í jarð- fræðiskor. Sjá nánar töflu I. Kennarar Á fjárlögum árin 1983-1986 fékk deildin tvær nýjar stöður, þ.e. prófessorsembætti í frumulíffræði og dósentsstöðu í stærðfræði, en að auki var þrem dósentstöðum breytt í prófessorsembætti, þ.e. í stærðfræði, bygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.