Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 1
1923 Föstudaginn 6. júlí. 151. tölublað. B 1 © Úrslitakapl f kvðld II. 9, Fram og K. R. © 1 a r SfflBBfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflBfflfflfflfflfflfflfflfflBfflfflfflfflffll Bæjarst jírnin og kanpgjaldsmáiið. Sjdmannafálag Reykjavfkur iniiniiiiinininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiniiiniiiiiiiiinimiiiiiniiirniiiimtuiiuiiiiiniiiiiinmiiiiiiniiiiiiiitiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiii heldur fund í Goodtemplárahúsinu iaugardaginn 7. júlí kl. 71 /2. Fuudarefni: Kaupdeilan (vörnin). Félagar, fjölmennið! Sýnið skfrteini við dyrnar., Eins og áður he£r verið skýtt frá hér í blaðinu, kaus bæjar- stjörnin á næstbíðasta íundi sín- um nefnd þriggj 1 .manna (borg- arotjóri, Jón BJdviní.son ogPét- ur Halldórsson) tii þess áð at- huga, hvo.t kaup háseta vær svo hátt, að ástæða væii til að iækka það. Nefndin hafði haid'ð fupd og þar komið fram tiilaga frá Tóni Baldvinssyni svo hljóð- andi: >Bæjaistjórn Rej'kjavíkur telur ka.up háseta á. togurunum eigi svo hátt, að nokkur ástæða sé til að iækka það.< Fundargerð nefndarinnar hafði verið sett á dagskrá bæjai stjórn- arfundarins í gærkveldí, erí með því að hún lá eigi fyrir rituð, lagdi Jón Baldvinsson fram tii- iögu sína þess í stað, og varð eigi séð, að niðurstiða nefndar- innar væti önnur. Þegar dag- skrárliður sá, er málið heyrði undir, kom til umræðu, lagði borgarstjóri til, að málið væri tekið út af dsgskrá. Var sú til- laga þegar borin upp og ekki ieyfðar umræður um hana eftir úrskurði forseta. Var tillagan samþykt með 6 atkv. gegn 4 (jafnaðarmánnanna; Héðinn Vaidi- marsson var fjarverandi). Þessi meðferð bæjarstjórnar- innar eða meiri hlutans í henni getur í raun 0g voru ekki þýtt nnnað en sama sam samþykttil- íögu Jóns Baidvinssonár, þvf að vitániega heiðu meirihiutameun- \ irnir feit hana vegna hagsmuna ýmsra stuðningsmanna sinna við kosningar, ef þeir hefðu getáð fundið einhverja sæmilega ástæðu að reisa það á. Hins vegar er skiijaníegt, að útgerðarmenn, sem sitja í bæjarstjórninni o'g eru í meiri hlutanum, ættu óhægt með að samþykkja tillöguna vegna samtaka útgerðarmanná, og varð þeim þá ekki hjálpað. með öðru móti en talca málið af dagskrá, En eftir þetta stendur það fast, að bæjarstjórnin fæst ekki til að láta í ljós samúð með kauplækkimarkröfunni, og það verður í reynd sama sem hún sé á móti henni, enda er það eðlilegt. Erlend sfmskejti. Khöfo, 5. júlí. Bretar lierða að Frökkum. Lundúnablöðin fuliyrða, að Báldwin hafi heimtað af Poin- caré svar upp á það innan 48 klukkustunda, hversu lengi Frakkar hugsa sér að hafast við í Rubr-héruðunum; ella sé Baidwin til neyddur að gera grein fyrir viðhc s fi brezku stjórn- arinuar við því máii. það — svo vel, að þið gleymið því aldr- ei —, að þið fáið hvergi eins vel gert við dívana og búnar til madressur fyrir jafn-litla peninga eins og á Freyjugötu 8 B. Nýir dívanar veDjulega fyrirliggjandi og íjáðramadressur búnar til ettir pöntun, einnig með kostakjörum. Fveyjugötu 8B. (Gengið um undirganginn.) Kaupakona óskast. Uppiýsing- ar hjá Ólafi Benediktssyni, Lauf- ásvegi 20, kl. 8 — 9 í kvöíd. Samsærl keaist upp. Frá Budapest er sfmað: Lög- reglan hefir komist að samsæri í afturhaldsátt gegn stjórnar- forsetanum. Litla bandalaglð. Frá Belgrad er símað: Pól-. land hefir nú opinberlega gengið í Litla bandalagið. Hafnarvcrkfall í Euglandi, Fréttastofa Reuters hermir: Viðtækt hafnárverkfali er komið upp í mörgum hafnarborgum í Englandi. Forvextlr Englandsbanka eru nú 4 af hundraði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.