Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1923, Blaðsíða 4
 % er ver, að oít verður dráttur á skuidarskilum meir ea skuldar- stofnandi gjarnan viidi. Margir menn hafá allan vilja á því að borga skuldir sínar, og þeir hinir sömu gera það fyrr.eoa síðar. — Vitanlega segja skuldkröfu- mennirnir — að minsta koati þeir harðdraogari —, að ekki sé gott að byggja á »moral« manna í þessu efni og ekki hægt að vita, hvort dráttur á skuldigreiðslum stáfi af getu- leysi eða viljaleysi skuldunauts. Ég ■ hygg, að færri mönnum sé svo varið, að, þeir vilji svíkja t undan merkjum með greið.siu á skuldum, sem þeir hsta siofoað. Hver ærlegur 'maður hefir á- byrgðartilfinuingu fyrir skuldum sínum; svo á og hinn málsaðiii engu síður að gæta alirar sann- girni og mannúðar gagnvart skuldunaut sínum, — sýna ávait hreinan og fyllilega ábyggilegan reikning og vera’sem liðlegast- ur í innheÁmtu. Frekjulegar kröí- ur gera sjaldnast annað að verk- um en teíja og spilla fyrir, að skil verði gerð. 5>að var einmitt þessi hlið skuldheimtunnar, er ég vildi með örfáum orðum minnast á. Þess gerast nú dæmin, að þegar menn hafa ekki geteð borgað og sknld er orðin á lang- inn dregin, að skuldhaimtu- meun koma með reikDÍnginn einn góðan veðurdag heim til skuldunauts og krofjast þess, að »samið sé um skuldiuat, og er það í fljótu bragði skki nema meiniaust, enda munu sumir und- irrita þessa samninga í algerðu hugsunarleysi. — En gæti menn betur að, þá sjá þeir, að hér er .verið að ieggja íyrir þá það net, er þeir munu trauðia losa sig úr, jafnvel þótt þeir geri fuil skuldarskil. — Með ísamning- um< þessum, eða réttara sagt skuldbindingum, er svo til ætl- ast, að menn iaumist að því að skrifa undir málshótun eða ef til vill málshöfðun á sjálfa sig.' Og úr þvi þeir menn, er eiit- hvað kynnu að lána mönuum í viðskiitalífinu, eru komoir á það lagið að krefja menn þannig með hörku og harðfylgi — jafn- yel ura fárra króna skuld —, j þá muuu þeir haida áiiarn úpp- ( Mjólkiir- oii bralÖ'SÉflliúð ríiiimiiiHiliínuiiiiiiiHÍiiMiinmuuiiiniiminiílIilftTiliiiiiiiiiujiiiiiniTiMiiBiiihiiHiMmiiittiiXimiiiHiiiiiiiiitMHlmi isii ii n i 1 ti it i ilfii’i > i it flin i m m vei?!5!»F ©pmuð laugaFdaglBBa 7. jþ., sis„ í 'Bæekkiataolti við BFæðpa’feoffgaffgtíg. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m gvalla ■ PaEstlð fíiP í tíma. Símí 581, tvæi» líaiss*. H 00HHEHHHE3HHSHHEHHHEEÍH0EIH U tsknuar hætji án þess, að brýn ástæða sé til. Svo mun þá að iokum fara, að hinar harðsnúnu skuldbindipgar verða báðum máíspörtum tii ógagns, og hót- anir um máishöfðun út áf smá- vægilegum skuidum-munu veikja og lama hið frjálsa viðskiltalíf. Steinn. ísIandsíiróíSð. í gævkveldi var næstsíðasti kappieikurinn á mót- ínu, voru það féiögin Vaiur og Víkingur, sem sky!du gera út um það, hvort þeirra teidist nr. 4 í röðinni. .Lauk því svo, að ekki varð út um það gert, þvi einu marki náði hvoti iéiag hjáhinu, — skilja því jö n eins og á síð- asta móti. f kvöld kl. 9 keppa Fram og K. R, úrslitakappleikinn um íslandsbikaiinn. Má búast við mjög hörðum kappleik, því að bæði íélögin vilja hreppa bikarinn. Verður sjálfsagt mjög íjölment á veliinum, því að útlit er fyrir fjöiugan og 'skemíilegan leik af háifu þessara brztu knstt- spyrnufélaga landsin?. 1 á mmmmwmmE 0j rm m 1 I m B M i m y p m M Mj m rá y p M R. Til Þingvalla verða fastar ferðir á hverjum degi, þegar gott er veður. Ódýr fargjöid, ef fárið er fram og til baka sama dag. II f. Bifreiðnstiið Koybjavíkur. M n m m m i H I I p 2 monn teknir í þjónustu í Þing- holtsstr. 28, kj ii. Uppi. eftir ki. 6; Rltstjóri og ábyrf ðarmaðíir:' líalíbjöm HaMáórssoK. íStmti.UiiSiá iiátfgrtaafi &ð&#ð<kU lÉWjisíaðasifribM 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.