Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 25
Evrópu átt aukið samstarf í því skyni að byggja upp háskólakerfi sem standi fylli- lega jafnfætis því norður-ameríska. Þessi sókn felur í sér samræmingu námsein- inga. skipulegt gæðamat. eflingu rannsóknasjóða og síðast en ekki síst sameigin- legan skilning á háskólastarfi og þeim skuldbindingum sem í því felast. Ein mikil- vægasta skuldbinding háskóla er sú að standa vörð um akademískt frelsi. Það er forsendan fyrir því að háskólastarf þróist áfram og sagan sýnir að þar sem aka- demískt frelsi hefur verið brotið niður hefur það þýtt hnignun þjóðfélaga. íslenskir háskólar gefa nú út í fyrsta skipti sameiginlega yfirlýsingu um forsendur háskóla- starfs og akademískt frelsi. í yfirlýsingunni kemur fram að hlutverk háskóla sé að skapa skilyrði til frjálsrar þekkingarleitar. -sköpunar, -varðveislu, og -miðlunar á sviði vísinda. fræða og lista. Með starfsemi sinni þjóni háskólar fræðunum og langtímahagsmunum samfélagsins. Akademískt frelsi felur í sér. samkvæmt yfirlýsingu háskólanna. að einstaklingur geti leitað þekkingar og tjáð sannfæringu sína án þess að eiga á hættu að það bitni á starfsöryggi hans eða öðrum mikilvægum hagsmunum. Akademísku frelsi er skipt í frelsi til kennslu, frelsi tit rannsókna. og frelsi til tjáningar og birtingar. Því fylgir sú ábyrgð að starfa af heilindum. gangast undir fræðileg viðmið og forð- ast hagsmunaárekstra. í yfirlýsingu háskólanna er kveðið á um þá stjórnunarhætti sem standa vörð um akademískt frelsi. Tryggt skuli að akademískir starfsmenn taki þátt í mótun og skipulagi fræðilegrar starfsemi á jafningjagrundvelli. Háskólar skuli haga ráðn- ingum og framgangi akademískra starfsmanna samkvæmt faglegu matsferli og ekki segja þeim upp nema hlutlægar ástæður krefjist. Loks er í yfirlýsingu háskólanna kveðið á um fjárhagsleg skilyrði þess að háskól- ar geti sinnt hlutverki sínu. Þeim skuli heimilt að skapa sér sína eigin tekjustofna. ákveða sjálfir hvernig þeir fara með sjálfsaflafé sitt og stofna fyrirtæki sjálfum sér til hagsbóta. Ennfremur lýsa háskólarnir því yfir að það sé hlutverk ríkisvaldsins að tryggja jöfn tækifæri til náms. Samhliða því að háskólarnir standa að gerð þessarar yfirlýsingar hafa þeir ákveð- ið að formgera samstarf sín á milli um margvísteg fagleg háskólamálefni. Stefnt er að því að háskólarnir standi sameiginlega að ýmsum verkefnum í þágu fjöl- breyttrar og góðrar háskólamenntunar sem fyllilega stenst alþjóðlegar kröfur. Sprotafyrirtækið Líf-Hlaup hlýtur verðlaun Rannsóknarhópur sem stendur að sprotafyrirtækinu Líf-Hlaup hlaut verðlaun International Association for Dental Research (IADR) og GlaxoSmithKline (GSK) fyrir rannsóknir á lyfjagjöf við herpes simplex sýkingum í munni. Verðlaunin voru afhent 9. mars á fundi IADR og tók Peter Holbrook. prófessor við tannlæknadeild Háskóla íslands. við verðlaununum fyrir hönd rannsóknarhópsins sem auk hans er skipaður Þórdísi Kristmundsdóttur. prófessor við fyfjafræðideild Háskólans, Halldóri Þormar. prófessor emeritus við Líffræðistofnun Háskólans. og Skúla Skúlasyni. framkvæmdastjóra Líf-Hlaup. Sprotafyrirtækin Líf-Hlaup og LipoMed- ica sameinuðust í byrjun árs en þau hafa unnið að rannsóknum á lyfjaformum til notkunar á slímhúð svo og á virkni fituefna á bakteríur. sveppi og veirur. Markmið verkefnisins er þróun á fyfjasamsetningu sem er virk gegn herpes sýkingum í munni sem leiða til sáramyndunar. þ.e. frunsu. Meistaranemar fengu Nýsköpunarverðlaun forseta íslands Ólafur Ragnar Grímsson. forseti íslands. afhenti í febrúar Nýsköpunarverðlaun sín í tíunda sinn. Verðlaunin hlutu þeir Gunnar Örn Erlingsson og Björn Björns- son. meistaranemar í verkfræðideild. fyrir verkefni sitt um öryggismál í miðborg Reykjavíkur. í verkefninu er unnið hermilíkan fyrir skyndilega rýmingu miðbæjar- ins á Menningarnótt. Meginmarkmið verkefnisins var að til yrði umbótaáætlun á öryggis- og rýmingarmálum í mannþröng í miðbæ Reykjavíkur. Niðurstöður þess skyldu geta nýst við skipulagningu mannfagnaða ýmiss konar í miðbæ Reykjavík- ur og verið til hliðsjónar við gerð allsherjarrýmingaráætlunar Miðbæjarins. Tveir nemendur hlutu verðlaun fyrir árangur í eðlis- og efnafræði Tveimur nemendur sem útskrifuðust úr eðlis- og efnafræðiskorum raunvísinda- deildar Háskóla íslands árið 2005 voru veitt verðlaun úr Verðlaunasjóði Guðmund- ar P. Bjarnasonar í júní. Nema verðlaunin 750 þús.kr. til hvors þeirra en báðir hlutu þeir ágætiseinkunn í BS námi sínu við skorirnar. Verðlaunahafarnir eru Sig- urður Örn Stefánsson fyrir framúrskarandi námsárangur í eðlisfræði og Kristján Friðrik Alexandersson fyrir sama árangur í efnafræði. Sigurður Örn og Kristján
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.