Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 66

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 66
Sókratesstyrkir sem Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins - Landsskrifstofa Sókra- tesar hafði til úthlutunar árið 2005 voru eftirtaldir: Sókrates-/Erasmusstyrkir til stúdentaskipta Sókrates-/Erasmusstyrkir tit kennaraskipta Sókrates-/Erasmusstyrkir tit umsýstu með skiptum (OM) Sókrates-/Erasmus-ILPC tungumálanámskeið Erasmus samtals: Sókrates Comeniusstyrkir Undirbúningsstyrkir (PVCA) fyrir tímabilið 1.6.2004-31.5.2006 Sókrates Grundtvig Arionstyrkir Evrur 271.588 72.800 37.370 16.288 398.046 483.227 10.836 50.593 4.284 Sókrates samtals: 946.986 evrur Auk þess fékk skrifstofan 169.717 evrur vegna útgáfu og kynningarmáta og ann- ars sem lýtur að beinum kostnaði við framkvæmd Sókratesáætlunarinnar hér á landi og gildir sá samningur fyrir tímabitið 1. janúar 2005 - 31. desember 2006. Auk þess fékkst 15.000 evru styrkur tit að halda tengslaráðstefnu á ístandi. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofu - Sókrates tandsskrifstofu stóðu fyrir Comeniusar- tengstaráðstefnu sem var haldinn í Reykjavík dagana 10.-13. nóvember 2005. Meginviðfangsefni ráðstefnunnar var tungumálakennsta: 40 þátttakendur frá 12 löndum tóku þátt í ráðstefnunni. í tilefni af 10 ára starfsafmæli Comeniusar-áætlunarinnar var haldin þriggja vikna sýning í Borgarbókasafni Reykjavíkur Tryggvagötu á Comeniusar-verkefnum sem ístenskir skólar hafa tekið þátt í. Starfsmenn Atþjóðaskrifstofunnar fengu styrk að upphæð 83.608 evrur til að stýra verkefni sem nefndist Assistants brake barriers en verkefni þetta var unnið í sam- starfi við landsskrifstofur Sókratesar í Finntandi. írlandi, Lúxemborg og Bretlandi. Megin markmið var að kynna reynslu af starfi aðstoðarmanna í tungumálum innan Comeniusar-áætlunarinnar. gera athugun á reynslu þátttakenda og miðta niður- stöðum á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík 28. apríl - 1. maí 2005 og víðar. Starfsmenn Atþjóðaskrifstofunnar tóku einnig þátt í samstarfsverkefni sem stýrt var af Sókrates tandsskrifstofu í Stóveníu og með þátttöku frá landsskrifstofum í Danmörku. Litháen. Portúgal auk (slands. Verkefnið nefndist Pro-teachers og var tilgangurinn að greina og meta áhrif af þátttöku í Comeniusar 1 samstarfsverk- efnum á starfsþróun kennara og miðla niðurstöðunum til markhópa. Nordplus landsskrifstofa Eftir lokað útboð á Norðurlöndum sumarið 2003 var Atþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins falið að annast rekstur Nordplus-áætlunar Norrænu ráðherranefndarinn- ar á islandi. Atþjóðaskrifstofan hefur aðatumsjón með Nordptus sprog tungu- mátaáætluninni á Norðurlöndunum og er meðstjórnandi í hinum 4 áætlununum. Nordplus voksen, Nordplus junior, Nordplus nabo og Nordplus fyrir háskólastigið. Atþjóðaskrifstofan tekurvið umsóknum atlstaðarað frá Norðurlöndunum í Nord- plus sprog áætluninni og sér um mat á umsóknum og gerir ásamt meðstjórnend- um á hinum Norðurlöndunum tillögu að úthlutun. sem lögð er fyrir Norræna mál- ráðið, sem tekur endanlega ákvörðun um úthlutun styrkja. Mikitl áhugi er á Nord- plus-áætluninni hér á landi og er þátttaka íslendinga góð í þeim öllum. nema helst í Nordplus nabo, sem týtur að samstarfi við Eystrasaltsríkin og NV-Rúss- land. en fæstar umsóknir hafa borist frá íslandi í þá áættun. Erasmus Mundus. E-learning, E-twinning. Bologna kynning Á vormánuðum 2004 fór menntamálaráðuneytið þess á leit við Alþjóðaskrifstof- una að hún tæki að sér að annast framkvæmd eftirfarandi þriggja nýrra verkefna á vegum ESB hér á landi: • Erasmus Mundus áætlun lýtur að samstarfi a.m.k. þriggja háskóta í þremur löndum að sameiginlegu meistaranámi. Erasmus Mundus áættunin skiptist í fjóra þætti. • E-learning áætlun lýtur að samstarfsverkefnum á sviði upplýsinga- og tölvu- mála og rafrænu námi. E-learning áætlunin skiptist í undiráætlanir og er ein þeirra E-twinning áætlunin sem lýtur að rafrænum samskiptum grunn- og framhaldsskóla í Evrópu. Alþjóðaskrifstofan fékk fyrir tímabilið 1. september 2005 - 31. ágúst 2006. framlag frá ESB að upphæð 67.036 evrur til reksturs E- twinning verkefnisins. 62 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.