Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 71
Mynd 5. Umfang stundakennslu við Háskóla íslands 2005. Deild Stundir alls Guðfræðideild 2.959 Læknadeild 18.119 Lagadeild 8.337 Viðskipta- og hagfræðideild 22.678 Hugvísindadeild 28.251 Lyfjafræðideild 3.366 Tannlæknadeild 5.307 Verkfræðideild 23.677 Raunvísindadeild 54.937 Félagsvísindadeild 35.260 Hjúkrunarfræði 18.700 Óskiptur kostnaður stundakennsla 501 222.094 Stundir A Stundir B Aðjunktar 2.959 0 2.8 16.700 1.419 16.9 8.309 28 7.8 2.026 20.652 21.1 27.395 856 26.3 2.882 484 3.1 5.031 276 4.9 16.436 7.241 22.1 38.358 16.580 51,2 29.263 5.998 32.9 17.601 1.099 17.4 0.5 166.960 54.633 207.1 Stundir A Stundakennsla greidd í tímavinnu Stundir B Stundakennsla starfsmanna Hi greidd í yfirvinnu Stöðugitdi aðjunkta Stundakennsla umreiknuð í kennslu aðjunkts í fullu starfi = 1072.5 stundir/ári Starfsmat Innleiðing starfs- og hæfnismats í samræmi við stofnanasamninga lauk form- lega á árinu og tók verkefnið tvö og hálft ár. Alls voru 415 stjórnsýslu- og þjón- ustustörf metin innan Háskólans og tengdra stofnanna. Leiðrétting launa í sam- ræmi við niðurstöðu matsins var að mestu afgreidd fyrir sumarleyfi 2005 hjá fé- lagsmönnum FH. Innan FH voru áhrif starfs- og hæfnismats nokkuð mikil á dagvinnulaun félagsmanna í stjórnsýslu- og þjónustustörfum. Við matið hækk- uðu dagvinnulaun að meðaltali um 11.4%. Tenging matsins við launatöflu SFR var samþykkt 29. apríl 2005. Leiðréttingar byggðar á starfsmatinu voru að mestu afgreiddar fyrir haustið. Áhrif matsins á dagvinnulaun félagsmanna í SFR eru minni en hjá starfsmönnum í Félagi háskólakennara. Það er eðlilegt og kemur til af því að flöt hækkun kom á laun í nóvember 2002 (starfsmatið gilti frá 1. maí 2002) þar sem allir félagsmenn fengu eins launaflokks hækkun. Það samsvarar rúmlega 3% launahækkun sem þegar var komin til framkvæmda áð- ur en afgreiðsla starfsmatsins hófst. Við starfs- og hæfnismatið hækkuðu dag- vinnulaun SFR að meðaltali um 7,72%. Með starfs- og hæfnismatinu liggur nú fyrir heitdstætt mat á hverju starfi um sig (starfsmat) og því til viðbótar mat á þeirri menntun og reynslu, sem nýtist í starfinu og er umfram þess sem krafist er (hæfnismat). Markmiðið með starfsmatinu er fyrst og fremst að gera saman- burð á umfangi starfa og tryggja launajafnrétti. Það verður að telja að því mark- miði hafi verið náð hvað varðar kynbundinn launamun. a.m.k. gagnvart dag- vinnulaunum. Þó að innleiðingu starfsmatskerfisins sé nú formlega lokið. þarfnast matið stöðugrar endurnýjunar. Ný störf verða til og endurmeta þarf eldri störf. Það má því gera ráð fyrir áframhaldandi vinnu við matið svo það megi gagnast áfram sem grunnur að launaröðun starfsmanna í stjórnsýslu- og þjónustustörfum inna Háskólans og tengdra stofnana. Fræðsla Fræðsla starfsfólks hefur verið ört vaxandi þáttur í starfsemi sviðsins hin síðustu ár. Á árinu var fjölbreytt fræðsla í boði en samtals voru haldin 58 námskeið og kynningar þar sem rúmlega 800 starfsmenn tóku þátt sem er um helmings aukn- ing frá árinu áður. Tölvu- og hugbúnaðarnámskeið var stór þáttur í fræðslustarf- inu en samtals voru haldin 22 námskeið og vinnustofur í samstarfi við Kennslu- miðstöð og 12 námskeið í vefumsjónarkerfinu SoloWeb í samvinnu við markaðs- og samskiptadeild. Tveir fræðsludagar voru haldnir fyrir starfsfólk. Árlegur fræðsludagur um stjórn- un og gæðamál fyrir stjórnendur í deildum HÍ var haldinn 11. mars og voru þátt- takendur 50. Fjallað var um stjórnsýslulög annarsvegar og stjórnun og stefnu- mótun hinsvegar. Fræðsludagur fyrir starfsfólk í stjórnsýslu var haldinn þann 27. maí og var dagskráin helguð tíma- og álagsstjórnun. Þátttakendur voru 123. Báðir þessir dagar voru haldnir í Ráðhússkaffi í Þorlákshöfn. Kynningar fyrir nýtt starfsfólk voru haldnar í mars og í desember. Boðið var upp á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.