Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 75
Málefni fatlaðra Málefni fatlaðra við Háskóla (slands hafa öðlast sérstakan sess. Vinna i mala- ftokknum tekur mið af Stefnu í málefnum fatlaðra við Háskóla ístands. sem sam- þykkt var á háskólafundi í maí 2002 og Reglum um sértæk úrræði í námi við Há- skóla íslands. sem samþykktar voru í háskólaráði í júní 2002. Starfshópur um málefni fatlaðra var fyrst skipaður sem vinnuhópur undir jafnréttisnefnd í byrjun árs 2002. Níu manna ráð um málefni fatlaðra var svo skipað frá 1. júlí 2002 til þriggja ára. Endurskipað var í ráðið til þriggja ára frá 1. júlí 2005 og er það nú ein af nefndum háskólaráðs. Ráðið skipa Sigrún Valgarðsdóttir. jafnréttisfulltrúi. sem er formaður þess. María Dóra Björnsdóttir og Magnús Stephensen. fulltrúar námsráðgjafar. Lilja Þorgeirsdóttir, fulltrúi starfsmannasviðs. Gísli Fannberg, full- trúi kennslusviðs, Ásdís Guðmundsdóttir. fulltrúi skrifstofustjóra. Valþór Sigurðs- son fulltrúi reksturs og framkvæmda. Rannveig Traustadóttir, fulltrúi FH og FP og Vigdís Ebenezersdóttir. fulltrúi stúdenta. Ráðið hélt sjö fundi á árinu. í febrúar stóð ráðið fyrir námskeiðinu Að vinna með fötluðum. Um námskeiðið sáu Berglind Rós Magnúsdóttir, jafnréttisfulltrúi. Rannveig Traustadóttir prófessor og María Dóra Björnsdóttir námsráðgjafi. 15 manns sóttu námskeiðið og fékk það góða umsögn þátttakenda. í mars fékk Háskóli íslands heimsókn starfshóps þrig- gja ráðuneyta um aðgengismál í opinberum stofnunum en formaður ráðs um málefni fattaðra var ein þeirra sem tók á móti hópnum. ( starfshópnum eru full- trúar frá félagsmálaráðuneyti. heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti og umhverfis- ráðuneyti. Fengu þeir kynningu á aðgengismálum við HÍ. þar sem greint var frá því sem hefur verið gert. hvað þyrfti að bæta og um forgangsröðun verkefna. I maí tók ráð um málefni fatlaðra á móti hópi hreyfihamlaðra stúdenta. í hópnum voru liðlega 40 manns frá Finnlandi. Austurríki og íslandi. þar af um helmingur þess í hjólastólum. Ráðið tók að sér að kynna Háskóla íslands og þjónustu fyrir fatlaða stúdenta hér. Hinir erlendu gestir voru á vegum Hins hússins og var heimsókn til Háskólans hluti af dagskrá þeirra hérlendis. Eitt af verkefnum ráðsins á árinu var útgáfa bæklingsins Háskóli fyrir alla: Að- gengi og úrræði við Háskóla íslands. Markmiðið með útgáfunni var að gera jafn- réttisstarf og þjónustu Háskólans sýnilegri og er markhópur bæklingsins allir þeir sem búa við einhvers konar fötlun eða hömtun. Bæklingurinn var sendur til námsráðgjafa altra framhaldsskóla á landinu á haustmisserinu. I lok september stóð ráð um málefni fatlaðra fyrir kynningu um málefni fatlaðra stúdenta við Há- skóla íslands í Öskju. Meðal annars var bæklingurinn Háskóli fyrir alla: Aðgengi og úrræði við Háskóla íslands kynntur og fulltrúi Fortúnu. félags um mátefni fatl- aðra stúdenta við HÍ. sagði frá starfsemi félagsins. Fjölmörgum var boðið til kynningarinnar. bæði innan sem utan skólans og var hún einkar vel sótt. Á haustdögum fékk ráð um málefni fatlaðra styrk úr háskólasjóði til aðgengisút- tektar á vef Háskóla íslands. Fyrirtækið SJÁ sá um úttektina og tá skýrsla um að- gengið fyrir í desember. Markmiðið með aðgengisúttektinni var að auðvelda að gera vefinn aðgengilegan ötlum hópum. óháð fötlun. Er þá lögð áhersla á að vef- urinn sé aðgengilegur fyrir blinda, sjóndapra. lesbtinda. hreyfihamlaða. flogaveika og greindarskerta. í tjós kom að vefur Háskótans var að ýmsu leyti til fyrirmyndar. Einhverjar lagfæringar þarf þó að ráðast í og í desember var það mál í athugun hjá RHÍ. [ nóvember kom út skýrslan Háskólanám án heyrnar: Skýrsla um náms- og félagslega stöðu tveggja heyrnarlausra nemenda við Háskóla (slands. Skýrslan er eftir Kristjönu Mjölt Sigurðardóttur MA og var hún unnin fyrir ráð um málefni fatlaðra. Markmiðið með henni var meðal annars að ráðið geti kynnt sér stöðu heyrnarlausra nemenda við HÍ og hugað að aðgerðum í þágu heyrnarlausra oemenda í kjölfar hennar. Áð beiðni rektors ákvað ráð um málefni fatlaðra að kalla saman tímabundinn starfshóp tit að huga að geðheilbrigðisáætlun Háskóla íslands. Starfshópurinn er skipaður Rögnu Ótafsdóttur. fulltrúa námsráðgjafar. Þóru Margréti Pátsdóttur. fulltrúa starfsmannasviðs. Bertrand Lauth. futltrúa læknadeildar. Gabríetu Zuilmu Sigurðardóttur. fulltrúa félagsvísindadeildar. Jóhönnu Bernharðsdóttur. fulltrúa hjúkrunarfræðideitdar og Jóni Eggert Víðissyni og Ingibjörgu Þórðardóttur. fulltrú- um Maníu. félags fólks innan Háskóla íslands með geðraskanir. Fyrsti fundur hópsins var í desember og er stefnt að því að afrakstur starfshópsins títi dagsins fjós með vorinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.