Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 234

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 234
Packaging and packaging waste in lceland Verkefni þetta var unnið í samvinnu við Umhverfisstofnun ríkisins og Hagstofu fs- lands. Umhverfisstofnun HÍ tók þátt í verkefnisstjórn verkefnisins. hönnun viðtals- könnunar og öflun og úrvinnslu gagna. Verkefnið var styrkt af EUROSTAT stofnun Evrópusambandsins. Auk forstöðumanns starfaði einn meistaranemi. Anne Maria Sparf, að verkefninu. Úttekt á umhverfisáhrifum starfsemi þriggja bygginga Háskólans Unnið varað framkvæmd umhverfisstefnu Háskóla íslands á árinu. Viðamesta verkefnið var frumúttekt á umhverfisáhrifum starfsemi þriggja bygginga Háskól- ans. Byggingar þær sem urðu fyrir valinu voru Aðalbygging. Askja og Oddi. Verkið var unnið fyrir bygginga- og framkvæmdasvið HÍ Verkið var unnið í nánu sam- starfi við umhverfishópa í hverri byggingu ásamt með nefnd um framkvæmd um- hverfisstefnu Háskólans. Svo kallaðri Ecomapping aðferðafræði var beitt við út- tektirnar. í aðferðafræðinni er lögð áhersta á þátttöku starfsmanna og myndræna framsetningu niðurstaðna. Athyglisverðar niðurstöður fengust sem verða notaðar til þess að skipuleggja verkefni ársins 2006. Verkefnisstjórn skipuðu Eva Benediktsdóttir. Ásta Hrönn Maack og Geir Oddsson. Verkefnastjóri var Geir Oddsson. Að verkefninu unnu fjórir meistaranemar í um- hverfisfræðum og einn verkefnaráðinn sérfræðingur. Anne Maria Sparf. Umhverfishóparnir voru þannig skipaðir: Aðalbygging - Friðrik Rafnsson. Sigríður Þorgeirsdóttir og Vilhjálmur Pálmason: Askja - Jörundur Svavarsson. Karl Bene- diktsson og Eiríkur Árni Hermannsson; Oddi - Ólafur Þ. Harðarson. Gylfi Magnús- son og Jón Bóasson. Viðhorfskönnun á stöðu umhverfismála við Háskóla íslands Viðamikit viðhorfskönnun á stöðu umhverfismála við Háskóla íslands var lögð fyrir alla starfsmenn og nemendur Háskólans í maí 2005. Viðhorfskönnunin var hluti af framkvæmd umhverfisstefnu Háskóla íslands. Viðhorfskönnunin fór fram á netinu og var send á rúmlega 10.000 netföng. Rúmlega 1.200 svör bárust. svar- hlutfall rúmlega 10%. Niðurstöður viðhorfskönnunarinnar voru notaðartil þess að skipuleggja áherslur í umhverfisverkefnum fyrir árið 2006. Verkefnisstjórn skip- uðu Eva Benediktsdóttir, Ásta Hrönn Maack og Geir Oddsson. Verkefnastjóri var Geir Oddsson. Að skipulagningu verkefnisins unnu fjórir meistaranemar í um- hverfisfræðum. Önnur samstarfsverkefni Nordic Marine Academy tók til starfa 1. mars 2005. Um er að ræða samnorrænan háskóla fyrir þá sem stunda meistara- og doktorsnám í fræðum sem tengjast hafinu eða sjávarútvegi. Skólinn er fjármagnaður af norrænu ráðherranefndinni þar sem embættismannanefndin um sjávarútveg (NEF) og Norræna vísindaráðið (NordForsk) leggja hvort um sig fram 50 m.kr. á fimm árum. Höfuðviðfangsefni NMA er að stuðla að auknu framboði námskeiða á ýmsum sviðum sjávarútvegs fyrir unga vísindamenn í doktors- eða meistaranámi. Einnig mun hann bjóða sí- menntun fyrir sérfræðinga og fræðslu fyrir fjölmiðlafólk. Öll fyrirtæki og stofnanir á Norðurlöndum, sem stunda rannsóknir og kennslu tengda sjávarútvegi, geta tekið þátt í skólanum. Geir Oddsson, forstöðumaður Umhverfisstofnunar, tók þátt í undirbúningi að stofnun skólans og er virkur í starfi hans. Ráðstefnur og fundir Umhverfisstofnun kom að ýmsum ráðstefnum og fundum á árinu. ýmist með skiputagningu og undirbúningi. fundarstjórn eða flutningi erinda: Gestafyrirlestur Geirs Oddssonar um Economic Instruments in Integrated Ocean Strategies haldinn í Reykjavík í mars 2005 á 4*^ Partnership Conference Univer- sity of Manitoba and University of lceland - Culture and Science: Mutually Rein- forcing. Gestafyrirlestur Geirs Oddssonar um Umhverfiskostnað haldinn á fundi Orku- stofnunar um umhverfiskostnað í Reykjavík í október 2005. Útgáfa • Geir Oddsson og Anne Maria Sparf. 2005. Úttekt á umhverfisáhrifum starf- semi Odda 2005. Umhverfisstofnun HÍ. Reykjavík. • Geir Oddsson og Anne Maria Sparf. 2005. Úttekt á umhverfisáhrifum starf- semi Öskju 2005. Umhverfisstofnun HÍ. Reykjavík. 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.